Helga �?orbergsdóttir, hjúkrunarfræðingur í Vík, tók í dag sæti á Alþingi í fyrsta sinn. Helga er annar varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi og hleypur í skarðið fyrir Drífu Hjartardóttur sem er erlendis í opinberum erindagjörðum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst