Ábending frá Herjólfi
1. júní, 2024
herj_innsigling_tms
Herjólfur á leið til Eyja. Eyjar.net/Tryggvi Már

Farþegum Herjólfs er góðfúslega bent á – í tilkynningu – að þeir sem hyggjast ferðast með ferjunni síðdegis á morgun, sunnudag að spá gefur til kynna hækkandi ölduhæð þegar líða tekur á daginn.

Eru farþegar því hvattir til þess að fylgjast vel með miðlum Herjólfs og ferðast fyrr en seinna ef þeir hafa tök á. Ef gera þarf breytingu á áætlun þá verður það gefið út um leið og það liggur fyrir, segir í tilkynningunni.

Ölduspáin.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst