Aðalfundi Landssamtaka sauðfjárbænda lokið

Aðalfundi Landssamtaka sauðfjárbænda sem staðið hefur yfir í Reykjavík frá því í gær er rétt lokið.

Jóhannes Sigfússon, formaður LS, kom víða við í setningarræðu sinni og sagði m.a. sérkennilegt ef hagsmunasamtök einstakra stétta í landinu gætu ekki lengur komið saman og rætt sín mál án þess að vera grunuð um ólöglegt athæfi. Þar vísaði hann til þess að Samkeppniseftirlitið hefur nú til skoðunar hagsmunagæslu Bændasamtakanna fyrir bændur.

Nýjustu fréttir

Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.