Aðalfundi Landssamtaka sauðfjárbænda sem staðið hefur yfir í Reykjavík frá því í gær er rétt lokið.
Jóhannes Sigfússon, formaður LS, kom víða við í setningarræðu sinni og sagði m.a. sérkennilegt ef hagsmunasamtök einstakra stétta í landinu gætu ekki lengur komið saman og rætt sín mál án þess að vera grunuð um ólöglegt athæfi. Þar vísaði hann til þess að Samkeppniseftirlitið hefur nú til skoðunar hagsmunagæslu Bændasamtakanna fyrir bændur.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst