Stuðningsmannaklúbbur knattspyrnudeildar Selfoss heldur aðalfund sinn í dag þriðjudaginn 9. desember í Tíbrá og hefst hann stundvíslega kl 19.30.
Farið verður yfir stöðuna og framtíðarhorfur ræddar.
Allir fyrrverandi, núverandi og framtíðar félagar velkomnir í létt spjall, kaffi og smákökur.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst