Addi í London hættir eftir 52 ár

„Það toppa fáir Adda í London varðandi hollustu í starfi. Eftir 52 ár í starfi hjá sama fyrirtæki er kallinn farinn í önnur verkefni lífsins. Vel gert Addi og takk fyrir þitt framlag. Hannes tók við lyklunum í alvöru netaverkstæðakaffiboði,“ segir á Fésbókarsíðu Vinnslustöðvarinnar.

Ísleifur Arnar Vignisson, er maður ekki einhamur og þess höfum við notið. Er hann góður ljósmyndari og birtast myndir hans reglulega í blaði og eyjafréttum.is. Fyrir það þökkum við og  vonumst eftir áframhaldandi góðu samstarfi.

Myndirnar eru fengnar frá Vinnslustöðinnni.

Nýjustu fréttir

Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.