Aðstæður erfiðar við strenginn

Straumar og öldur hafa verið að gera viðgerðarmönnum Landsnets lífið leitt á viðgerðarstað Vestmannaeyjalínu 3. Aðstæður á hafsbotninum hafa verið erfiðar og þeir ekki enn náð að hreinsa ofan af gamla strengnum.

Hreinsa þarf um 150 metra til að strengurinn skemmist ekki þegar honum er lyft upp úr sjónum. Pramminn, Henry P Lading, fór út í gær og með honum kafarar sem koma að hreinsunarvinnunni. Á meðan í landi er verið að undirbúa tengingar sæstrengsins þannig að allt verði tilbúið þegar búið er að tengja út á sjó. Gert er ráð fyrir því að viðgerð ljúki um aðra helgi ef veður helst gott á svæðinu.

Þetta kemur fram á Facebook síðu Landsnets.

Nýjustu fréttir

Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.