Ragnheiður Hergeirsdóttir, bæjarstjóri í Árborg, setti afmælishátíð Selfossbæjar í Sigtúnsgarðinum í kvöld. Athöfnin var að lokinni vel heppnaðri skrúðgöngu um bæinn með bæjarbúum, fornbílaeigendum, skátum og mótorhjólamönnum.





















Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst