Fyrir bæjarráði Vestmannaeyja í dag lá fyrir minnisblað frá Eimskip varðandi tillögur að sölureglum á farmiðum til farþega Herjólfs. Bæjarráð samþykkti umbeðnar breytingar, þó með þeim breytingum að í stað þess að miðar séu ekki endurkræfir tvo sólarhringa fyrir brottför og verði miðað við lokun skrifstofu tveimur dögum fyrir brottför.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst