Viðurkenningin er farandbikar sem afhentur er til varðveislu um borð í viðkomandi skipi í eitt ár ásamt veggskildi til eignar. Á bikarinn og veggskjöldinn eru árituð nöfn skipa sem hljóta viðurkenninguna og ártal. Kennarar og skólastjóri Slysavarnaskóla sjómanna leggja mat á hverjir verðskulda viðurkenninguna hverju sinni.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst