Akógesar í morgungöngu
4. nóvember, 2013
�?fáir hópar fólks hittast reglulega og ganga saman um Eyjuna. Einn af þeim eru nokkrir Akógesar. Halldór Halldórsson fylgdi þeim einn sunnudagsmorguninn í haust og lá leið þeirra austur á Nýja hraun. �?essi sunnudagsmorgun skartaða fallegu en köldu haustveðri en göngugarparnir voru vel klæddir og létu það ekki á sig fá.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst