Aldrei spurning
13. mars, 2007

“Í raun og veru var þetta aldrei spurning. �?etta var jafnt fram í miðjan fyrri hálfleik en þá náðum við sex eða sjö marka forystu og eftir það var þetta í okkar höndum. Við spiluðum kannski ekkert neinn glimrandi handbolta en þó nógu góðan til að vinna sannfærandi og það skiptir mestu. Jói var líka að verja rosalega í markinu, var búinn að verja 20 skot, bara í fyrri hálfleik og svo kom Frikki inn á síðustu tíu mínúturnar og varði átta.”

Næstu tveir leikir eru Eyjamönnum mikilvægir en það eru útileikir gegn Gróttu og FH. Með sigri í leikjunum tveimur geta Eyjamenn tryggt sér sæti í úrvalsdeild að ári. Nánar er rætt við Sigurð í Fréttum.

Mörk ÍBV: Remigijus Cepulis 10, Sigurður Bragson 7 (var tekinn úr umferð allan tímann að sögn fyrirliðans og var því ekki markahæstur), Grétar Eyþórsson 5, Leifur Jóhannesson 3, Svavar Vignisson 3, Erlingur Richardsson 1, Daði Magnússon 1 og Grétar Stefánsson 1.
Varin skot: Jóhann Ingi Guðmundsson 30, Friðrik Sigmarsson 8.

�?ess má svo geta að karlaliðið kemst ekki heim í kvöld þar sem ekki er flugfært en Sigurður sagðist fórna sér með bros á vör fyrir félagið og það sama ætti um aðra leikmenn ÍBV liðsins. Að sama skapi má gera ráð fyrir því að Valsstúlkur sitji veðurtepptar í Eyjum þessa stundina.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.