Allra veðra von á laugardag
16. febrúar, 2007

Alls munu tíu hljómsveitir skemmta á Allra veðra von, átta þeirra koma frá Eyjum en tvær af fastalandinu, þær Andrúm og These day�?s, frá Selfossi. Eyjahljómsveitirnar eru Tranzlokal, Eyða, Paralell delutions, Occasional happiness, Primera, BOGUS, Depublic og CASUS og flytja þær allar frumsamið efni.

�?ðinn Hilmisson er einn af forsvarsmönnum tónlistarhátíðarinnar en hann sagði í samtali við Fréttir að mikil eftirvænting væri eftir tónleikunum. �?�?að er færri hljómsveitir núna en allar eru þær með frumsamið efni. �?g veit það líka að eftir svona tónlistarhátíð þá verður yfirleitt sprenging í fjölda ungra hljómsveita því þetta gefur þeim tækifæri á að flytja eigið efni. �?etta eru í raun okkar eigin músíktilraunir. Rokkeldið er hugsað til útflutnings og við erum að sjá núna hljómsveitina The foreign monkeys fara út í útgáfu. �?eir eru einmitt uppteknir um helgina, eru að spila á þremur tónleikum uppi á landi og komast því ekki til okkar í tæka tíð,�? sagði �?ðinn.

�?ðinn segir að upphafið að Allra veðra von megi reka til Tónsmíðafélagsins en félagið hyggist halda dægurlagakeppni í vor. �?�?etta verður trúlega í byrjun júní og með svipuðu sniði og áður,�? sagði �?ðinn.

No data was found
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst