Gunnlaugur Kristjánsson hjá Björgun hf. sem gerir út dýpkunarskipin Sóley, Perlu og Dísu og sjá um dýpkun í Landeyjahöfn vill gera athugasemd við frétt hér á eyjafrettum.is þar sem vitnað er í facebooksíðu Herjólfs. Segir í fréttinni að dæling í Landeyjahöfn hafi ekki gengið sem skyldi. Segist Gunnlaugur ekki vita hvaðan þær upplýsingar séu komnar en staðreyndir málsins séu eftirfarandi: