Annasamir dagar og ögurstundir

Stefán var um árabil verkstjóri og framkvæmdastjóri í stórum fiskvinnslufyrirtækjum í Vestmannaeyjum og þegar því tímabili ævinnar lauk fluttist hann til Stokkseyrar og gerðist framkvæmdastjóri Harðfrystihúss Stokkseyrar um skeið.

Af dvölinni þar er forvitnileg saga, sem hætt er við að ýmsir ráðamenn myndu heldur vilja láta liggja í þagnargildi.

Starfsferlinum í sjávarútvegi lauk Stefán sem eftirlitsmaður.

Nýjustu fréttir

Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Fréttapýramída 1992-95
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.