Anton Frans og Sigurmundur Gísli komu heim með silfur
Mynd/HSÍ

Eyjapeyjarnir Anton Frans Sigurðsson og Sigurmundur Gísli Unnarsson, leikmenn ÍBV í handbolta unnu til silfurverðlauna á Sparkassen Cup-handboltamótinu með u-18 ára landsliði Íslands, í Merzig í Þýskalandi. Íslenska liðið tapaði með þremur mörkum, 31-28, í úrslitaleik mótsins gegn Þýskalandi. Alls unnu íslensku strákarnir fjóra leik á mótinu, gegn Slóveníu, Austurríki, Hollandi og Portúgal og töpuðu einum. Anton Frans skoraði eitt mark í úrslitaleiknum og Sigurmundur Gísli varði eitt skot.

Alls skoraði Anton Frans 17 mörk á mótinu og Sigurmundur Gísli varði 23 skot. Sparkassen Cup mótið er liður í undirbúningi íslenska liðsins fyrir Evrópumótið sem fer fram í sumar.

Nýjustu fréttir

Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.