Veðurstofan hefur sent frá sér appelsínugula viðvörun vegna veðurs fyrir Höfuðborgarsvæðið, Suðurland, Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirðir og Miðhálendi.
Suðaustan stormur eða rok (Appelsínugult ástand) 25 feb. kl. 11:00 – 17:00
Suðaustan 23-28 m/s og snarpar vindhviður við fjöll, slæmt ferðaveður. Talsverð slydda og síðar rigning og hlýnar. Mikilvægt er að hreinsa frá niðurföllum til að forðast vatnstjón vegna rigningar og leysingavatns.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst