Árni hefur aldrei verið í vafa
Árni Johnsen sagði Sólarsvítuna sitt framlag til tónlistarmenningarinnar í Eyjum

Árni Johnsen, fyrr­ver­andi þingmaður og blaðamaður, kom fyrst fram með hug­mynd­ina fyr­ir um ald­ar­fjórðungi og fagn­ar að nú eigi að dusta rykið af gögn­um sem þegar liggja fyr­ir og gera frek­ari rann­sókn­ir ef þarf.

„Ég hef aldrei verið í vafa um að göng milli Eyja og lands séu raun­hæf­ur mögu­leiki. Það hef­ur lengi legið fyr­ir að þetta er hægt,“ seg­ir Árni. „Eim­skip lét gera út­tekt á hugs­an­leg­um göng­um, rann­sókn sem að mig minn­ir kostaði fimm millj­ón­ir. Þetta er ger­legt og eng­in fyr­ir­staða en göng hér á milli kosta 70 millj­arða króna. Það er ekki svo mikið þegar horft er á ár­leg­an kostnað við að halda uppi sam­göng­um á sjó milli Eyja og lands. Þetta er bara bis­ness.“

Lesa má nán­ar um málið í Morg­un­blaðinu og mbl. í dag.

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.