Ásmundur í drullukasti
17. júlí, 2013
Ásmundur Friðriksson, nýkjörinn Alþingismaður lenti heldur betur í drullukasti á dögunum. Nei það var ekki á sumarþingi Alþingis eins og ætla mætti, heldur fékk hann drulluna yfir sig í orðsins fyllstu merkingu. Ásmundur tekur þátt í skemmtilegu verkefni sem ADHD samtökin, Barnaheill – Save the Children á Íslandi, MND félagið á Íslandi og Þroskahjálp standa að ásamt Mýrarboltanum.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst