Atkvæðarétt á þinginu hafa fulltrúar allra framsóknarfélaganna í Suðurkjördæmi eða alls liðlega 200 manns.
Prófkjör flokksins um liðna helgi var bindandi hvað varðar sex efstu sætin en kjörstjörn kemur með tillögu að skipan annarra sæta. Að auki þarf kjörstjórn að taka afstöðu til þess hver skipar þriðja sæti listans eftir að Hjálmar Árnason lýsti því yfir að hann muni ekki þiggja sætið.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst