Engin breyting á gjaldskrá Herjólfs

biladekk_nyr_herj

„Verðskráin hefur ekkert breyst og stærð á bílum sú sama og áður.“ Þetta segir í svari Harðar Orra Grettissonar, framkvæmdastjóra Herjólfs ohf. við fyrirspurn Eyjar.net um hvort búið sé að hækka verðskrá ferjunnar. Forsaga málsins er sú að verið var að taka upp nýtt bókunarkerfi hjá Herjólfi og þar virðast bara allra minnstu bílarnir falla […]

Inn með trollið, inn!

troll_breki_hafro_is_min

Það hefur verið líf og fjör um borð í Breka VE 61 í togararalli Hafrannsóknarstofnunar síðastliðnar vikur en svo er árlegur leiðangur stofnunarinnar alla jafna kallaður hvers tilgangur er að stofnmæla botnfisk á Íslandsmiðum. Fjögur skip þátt í verkefninu; togararnir Breki VE og Gullver NS, og rannsóknaskipin Árni Friðriksson og Bjarni Sæmundsson, segir í frétt […]

4,4 milljónir til Eyja

1x2_fagn-4.png

Glúrinn tippari frá Vestmannaeyjum gerði sér lítið fyrir og vann tæplega 4,4 skattfrjálsar milljónir króna á Enska getraunaseðilinn síðastliðinn laugardag. Hann keypti sparnaðarkerfi með 6 þrítryggðum leikjum og 2 tvítryggðum leikjum sem kostar 4.212 krónur. Tipparinn var á sínum tíma einn lykilleikmanna ÍBV í knattspyrnu, en styður nú við bakið á KFS þegar hann tippar […]

Enn verið að misnota afslátt

her_lan_farth

Enn eru dæmi um að verið sé að misnota lögheimilisafsláttinn hjá Herjólfi. Þetta staðfestir Hörður Orri Grettisson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf. í samtali við Eyjar.net. „Reglulega verðum við því miður vör við að aðilar sem eru með lögheimili í Vestmannaeyjum séu að misnota lögheimilisafsláttinn.“ segir Hörður Orri. „Tökum við hart á þeim aðilum sem verða uppvísir […]

Landað annan hvern dag

20240305_bergur_bryggja

Það hefur gengið vel hjá ísfisktogurunum Bergi VE og Vestmannaey VE að undanförnu. Þeir hafa staldrað stutt við á miðunum og komið að landi með fullfermi. Rætt er við Arnar Richardsson, rekstrarstjóra útgerðanna á vefsíðu Síldarvinnslunnar. “Segja má að þetta hafi gengið eins og í sögu og það er gjarnan landað fullfermi annan hvern dag. […]

Gefandi starf Rauða krossins

DSC_4589

Í síðustu viku var haldinn aðalfundur Vestmannaeyjadeildar Rauða krossins. Sigurður Ingi Ingason er formaður félagsins. „Á fundinum var farið yfir hefðbundin aðalfundarmál, s.s. skýrslu stjórnar um starf fyrra árs, ársreikningar lagðir fram til samþykktar, fjárhagsáætlun næsta árs lagðir fram, o.s.frv. Í lokin er orðið laust og þá eru hin ýmsu mál rædd.“ segir Sigurður Ingi […]

Gagnrýnir vegagerð í Stórhöfða

20240307_125010

Í ágúst árið 2022 mátti litlu muna að illa færi þegar hópferðabifreið mætti fólksbíl í hlíðum Stórhöfða. Í kjölfarið komu fulltrúar Vegagerðarinnar til Eyja til að skoða aðstæður og huga að betrumbótum á veginum. Að sögn G. Péturs Matthíassonar, upplýsingafulltrúa Vegagerðarinnar var vegurinn lagfærður sl. sumar. „Þ.e.a.s. breikkaður á köflum, útbúin voru mætingaútskot og sett […]

Nýtt skipulag við ferjubryggju

20240309_trailerar_bryggja_0324

Skipulag við ferjubryggju var til umfjöllunar á fundi framkvæmda og hafnarráðs Vestmannaeyja í vikunni. Dóra Björk Gunnarsdóttir, hafnarstjóri lagði fram á fundinum drög að skipulagi á stæðum fyrir fraktflutninga, rútur og biðlista fyrir farþega Herjólfs þar sem áður var Skildingavegur 4. Í afgreiðslu ráðsins þakkar ráðið kynninguna og var hafnarstjóra falið að vinna skipulagið áfram […]

Siglt eftir sjávarstöðu

IMG_5740-001

Herjólfur siglir til Landeyjahafnar í dag skv. eftirfarandi áætlun: Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 14:30, 17:00: Brottför frá Landeyjahöfn kl. 15:45, 20:15. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Þar eru farþegar beðnir um að mæta tímalega í Landeyjahöfn í kvöld þar sem siglt er eftir sjávarstöðu. Sunnudagur 10.mars Herjólfur siglir til Landeyjahafnar á morgun […]

Oddfellow vill byggja við

oddfellow_breytingar_hus_min

Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja í vikunni var tekin fyrir byggingarleyfis-umsókn Oddfellow stúkunnar að Strandvegi 45A. Fram kemur í fundargerð að sótt sé um leyfi fyrir viðbyggingu við austurhlið og breytingum á húsnæði félagsins Strandvegi 45A, sbr. innsend gögn. Umsókninni var vísað til umsagnar Skipulagsráðs af 45. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa. Í afgreiðslu málsins fól ráðið […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.