„Nú þurfum við að grípa til varna“

njall_r_1219

„Því miður kemur þessi niðurstaða nefndarinnar mér lítið á óvart miðað við allt sem á undan er gengið.“ Þetta segir Njáll Ragnarsson, formaður bæjarráðs Vestmannaeyja þegar hann var inntur eftir viðbrögðum um niðurstöðu óbyggðanefndar við bón Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur, fjármála- og efnahagsráðherra um að nefndin enduskoðaði afstöðu sína og hefji að nýju málsmeðferð um […]

Úttektin án athugasemda hingað til

IMG_5571_thor_ads_landsbj

Í síðustu viku kom upp eldur í léttabát Herjólfs við reglubundna björgunaræfingu. Á æfingunni var léttabátur skipsins sjósettur og notaður til æfinga. Að auki féll einn þriggja skipverja sem var um borð í bátnum útbyrðis. Eyjar.net spurði Hörð Orra Grettisson, framkvæmdastjóra Herjólfs um þetta atvik og þær spurningar sem upp koma um hvort eðlilegt sé […]

Óbyggðanefnd fellst ekki á beiðni ráðherra

Þórdís_kolbrun_eyjar (1000 x 667 px) (1)

Óbyggðanefnd tók beiðni fjármála- og efnahagsráðherra fyrir í vikunni um að nefndin endurskoði afstöðu sína og hefji að nýju málsmeðferð um eyjar og sker með þeim hætti sem ráðuneytið óskaði eftir í mars 2023. Í morgun sendi óbyggðanefnd svarbréf til ráðuneytisins þar sem ekki er fallist á beiðnina, með þeim rökum sem þar greinir. Í […]

Tíðar landanir

londun_eyjarnar

Ísfisktogararnir Vestmannaey VE og Bergur VE lönduðu báðir sl. laugardag og síðan aftur í gær. Í gær lönduðu þeir báðir fullfermi í Vestmannaeyjum en á laugardaginn landaði Bergur í Þorlákshöfn og Vestmannaey í Eyjum. Virðist allt vera heldur seint á ferðinni Rætt er við skipstjórana, þá Birgi Þór Sverrisson á Vestmannaey og Jón Valgeirsson á […]

Tyrkjaránsins verði minnst

tyrkjaran_jakob_smari_erlings.jpg

Þingmennirnir Birgir Þórarinsson, Ásmundur Friðriksson, Diljá Mist Einarsdóttir, Óli Björn Kárason, Vilhjálmur Árnason hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um að minnast þess að árið 2027 verða 400 ár liðin frá Tyrkjaráninu árið 1627 á Íslandi. 400 ár liðin frá ráninu árið 2027 Í ályktuninni segir að Alþingi álykti að í tilefni þess […]

Loðnan hinkrar við eftir nýju tungli

not_lodn_op

Kemur loðnan í veiðanlegum mæli inn í íslenska fiskveiðilögsögu eða lætur hún ekki sjá sig í ár svo nokkru nemi? Þessari spurningu er velt upp í frétt á vef Vinnslustöðvarinnar í dag. Þar segir að þetta sé spurning sem brenni á fjölda fólks í mörgum íslenskum sjávarplássum og ekki síður á þeim sem ráðstafa því […]

Gulli byggir í Eyjum

DSC_3789

Húsið Suðurgarður í Ofanleiti er rúmlega aldar gamalt, byggt árið 1922. Nú standa yfir endurbætur á húsinu og fengu nýir eigendur – þau Ólafur Árnason og Guðrún Möller – Gunnlaug Helgason, húsasmið með sér í lið til að gera upp húsið. Gunnlaugur sem er umsjónarmaður þáttarins vinsæla “Gulli byggir” segir í samtali við Eyjar.net að […]

Fjórir frá ÍBV í Hæfileikamótun

ksi_bolti

Þórhallur Siggeirsson, þjálfari í Hæfileikamótun KSÍ, hefur valið Aron Gunnar Einarsson, Aron Sindrason, Arnór Sigmarsson og Emil Gautason til að taka þátt í Hæfileikamótun N1 og KSÍ fyrir drengi fædda 2010. Æfingin fer fram í Miðgarði, Garðabæ þriðjudaginn 5. mars nk., segir í frétt á vef ÍBV. Þar er þeim óskað innilega til hamingju með […]

Hljómey: Miðasala hefst á föstudag

Hljomey_ads_IMG_4539

Miðasala á Hljómey mun hefjast á föstudaginn 23. febrúar nk. kl 10:00 á www.hljomey.is og á www.midix.is. Þann 26. apríl nk. verður haldin stórglæsileg tónlistarhátíð í Vestmannaeyjum í annað sinn. Þegar er búið að tilkynna 3 listamenn sem fram koma á hátíðinni og nóg eftir. Í tilkynningu frá skipuleggjendum segir að undirbúningur hafi verið í […]

Segja Landeyjahöfn vera á réttum stað

Landeyjahofn_8.11.2010_12-54-17-24.jpg

Að byggja höfn á útsettri sandströnd er ekki sjálfsagt mál. Af þeirri ástæðu hefur mest alla Íslandssöguna verið hafnleysi frá Höfn í Hornafirði allt vestur til Þorlákshafnar. Eigi að síður var ráðist í að byggja höfn á ströndinni gegnt Vestmannaeyjum til að bæta samgöngur milli lands og Eyja. Svona hefst ítarleg umfjöllun á vef Vegagerðarinnar […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.