Fjölgar í ljósleiðaraneti Eyglóar

Eygló ehf. mun reka ljósleiðarann sjálfann sem er grunnstoð kerfisins en fjarskiptafélögin koma með þann búnað sem til þarf. Sala inn á kerfið er í höndum þeirra þjónustuveitna sem selja inn á kerfi Mílu og Tölvun ehf í Vestmannaeyjum. Íbúar neðangreindra húsa eru hvattir til að hafa samband við sína internetveitu og kanna hvort að […]
Grænar Eyjar, orkuöryggi og jarðgöng

Starfshópur sem Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra skipaði til að koma með tillögur um aðgerðir sem heyra undir ráðuneytið og eflt geta samfélagið í Vestmannaeyjum skilaði af sér á mánudaginn 9. október. Fékk Guðlaugur Þór skýrsluna í hendur við athöfn í Eldheimum. Tillögurnar snúa m.a. að bættu orkuöryggi hvað varðar dreifi- og flutningskerfi […]
Ný eyja reis úr hafi fyrir 60 árum

Guðni Einarsson – Surtseyjareldar hófust öllum að óvörum fyrir 60 árum. Skipverjar á Ísleifi II VE 63 urðu fyrstir varir við eldgosið. Þeir voru einskipa á línuveiðum á þessum slóðum snemma að morgni 14. nóvember 1963. Guðmar Tómasson skipstjóri og Árni Guðmundsson vélstjóri fóru upp á dekk um sjöleytið og fundu þá einkennilega lykt sem […]
KPMG áfram með endurskoðun fyrir Vestmannaeyjabæ

Vestmannaeyjabær auglýsti nýverið eftir verðtilboði í endurskoðun og uppgjör bæjarins til þriggja ára, þ.e. 2023-2025. Samkvæmt innkaupareglum Vestmannaeyjabæjar ber að auglýsa eftir verðtilboðum í þjónustuna þegar áætlaður kostnaður er á bilinu frá 1 milljón til 15 milljóna króna. Auglýst var eftir tilboðum frá þeim aðilum sem eru með starfsstöðvar í Vestmannaeyjum en það eru Deloitte […]
Einhverfa mitt áhugasvið

Sigurlaug Vilbergsdóttir er fædd og uppalin í Reykjavík. Hún flutti til Vestmannaeyja árið 2018 og er gift Jóhanni Sigurði Þórarinssyni tölvunarfræðingi og rafeindavirkja hjá Geisla. Sigurlaug starfar hjá Fjölskyldu- og fræðslusviði í Vestmannaeyjum og er með einkarekstur í Reykjavík. Sigurlaug eða Sía eins og hún er oft kölluð á þrjá syni frá fyrra hjónabandi sem […]
Hæfileikakeppnin Skjálftinn verður haldinn á laugardaginn

Hæfileikakeppnin Skjálftinn verður haldin í þriðja sinn þann 11. nóvember næstkomandi. Í ár fengu allir skólar á Suðurlandi, frá Þorlákshöfn að Höfn í Hornafirði boð um þátttöku og voru alls sjö skólar sem skráðu sig til keppni. Skjálftinn byggir á hugmyndafræði Skrekks sem haldið hefur verið í Reykjavíkurborg í meira en 30 ár. Markmið Skjálftans […]
Hugrakkar stelpur – Upplifun af námskeiðinu

Agnes Líf Sveinsdóttir, Birta Marinósdóttir og Emma Bjarnadóttir eru að fara af stað með námskeið sitt Hugrakkar stelpur í annað sinn í nóvember. Markmiðið með námskeiðinu er að styrkja sjálfsmynd og sjálfstraust stúlkna með því að efla hugrekki. Okkar vilji er að börn í Vestmannaeyjum geti sótt slíkt námskeið í sínum heimabæ sem að hvatti […]
Hallgrímur Heimisson ráðinn aðstoðarþjálfari hjá kvennaliði Vals

Eyjapeyjinn Hallgrímur Heimisson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari hjá kvennaliði Vals næstu þrjú árin. Í facebook færslu segir hann: “Ég er ótrúlega spenntur og þakklátur fyrir þessu nýja hlutverki. Það er mikill heiður að fá mitt fyrsta meistaraflokks-tækifæri hjá liði á þessari stærðargráðu og starfa með Pétri Péturs.” Óskum honum innilega til hamingju! (meira…)
Siglingar næstu daga

Í tilkynningu frá Herjólfi kemur fram að silgt verði fulla áætlun til Landeyjahafnar seinnipartinn í dag og út laugardag amk. Áætlað er að Álfsnes hefji dýpkun að nýju seinnipartinn í dag. Fimmtudagur 9.nóvember Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 09:30, 12:00 17:00, 19:30, 22:00. Brottför frá Landeyjahöfn kl. 08:15, 10:45, 13:15, 18:15, 20:45, 23:15. Föstudagur 10.nóvember […]
Heimgreiðslur tekjutengdar að hámarki 220.000 kr

Á fundi fræðsluráðs á mánudaginn sl. var annars vegar rætt um breytingar á reglum um heimgreiðslur og hins vegar heildarendurskoðun á gjaldskrá og reglum leikskóla. Á 374. fundi samþykkti meirihluti fræðsluráðs að hækka heimgreiðslur úr 110.000 kr. í allt að 220.000 kr. á mánuði við upphaf næsta fjárhagsárs og var skólaskrifstofu falið að endurskoða reglur […]