Minni slysahætta þegar trollið er tekið

Sigurður skipstjóri – Enginn í lest: Sigurður segir að munurinn sé mikill, ekki síst í meðferð á fiski. „Fiskurinn er allur blóðgaður. Látinn blóðrenna áður en gert er honum. Þá fer hann í gegnum flokkara með myndavél og er flokkaður eftir þyngd og tegundum. Úr flokkaranum fer fiskurinn í kælikör og skammtar þyngd í hvert […]
Meiri veiðigeta og betra hráefni

Eyþór útgerðarstjóri – Hagræðing í útgerð „Samanburður skipa eins og Ottó N. Þorlákssonar og Sigurbjargar er svipaður hvað varðar magn í lest en veiðigetan er mun meiri á Sigurbjörgu. Sigurbjörg kemur í stað tveggja til þriggja skipa hjá Ísfélaginu þannig að þetta er mikil hagræðing sem fylgir þessari endurnýjun í útgerð Ísfélagsins. Við vonumst til […]
Konunglegt teboð og flottir hattar

Það var konunglegt teboðið í Safnahúsinu í dag þar sem Albert Eiríksson og Bergþór Pálsson gáfu tóninn í söng og tali. Bryggjan í Sagnheimum var þétt setinn og stærsti hlutinn konur sem mættar voru til að komast í örlitla snertingu hátignir í Evrópu, einkum þau dönsku og ensku. Margar konurnar fóru alla leið og mættu […]
Góður sigur eftir stóra skellinn

ÍBV sýndi klærnar í dag þegar þeir mættu KA í Olísdeild karla á heimavelli í dag. Unnu 36:31, staðan í hálfleik var 19:15. Góður sigur eftir stóra skellinn gegn Aftureldingu í Mosfellsbænum í síðustu umferð. ÍBV er með 9 stig, sama og Fram og Grótta og eru í fjórða til sjötta sæti. KA er í […]
Sannarlega komið að endurnýjun flotans

Ólafur Helgi aðstoðarforstjóri – Sameining og hagræðing: Allmiklar breytingar hafa orðið á rekstri útgerðarinnar frá því að ákvörðun var tekin um smíði Sigurbjargar ÁR. Ólafur Helgi Marteinsson er í dag aðstoðarforstjóri Ísfélagsins en var framkvæmdastjóri Ramma áður en félögin sameinuðust: „Upphaflega var nýja skipið hugsað sem bæði humar- og bolfiskveiðiskip og var því ætlað að vera […]
Sigurbjörg er nýtískulegt og glæsilegt skip

Sigurbjörg ÁR, nýtt bolfiskskip Ísfélagsins kom til Hafnarfjarðar í lok ágúst. Sigurbjörg var smíðuð í Tyrklandi og búin öllu því nýjasta í tækja- og vélbúnaði. Sigurbjörg landaði í fyrsta skipti í Vestmannaeyjum föstudaginn 4. október. Er hún á allan hið glæsilegasta skip og margar nýjungar um borð sem létta áhöfninni störfin og eykur öryggi hennar. […]
Eyjafólkið – Helena Hekla og Viggó hlutu Fréttabikarinn

Fréttabikarinn var veittur á dögunum á lokahófi knattspyrnu ÍBV. Bikarinn hljóta þeir leikmenn meistaraflokks karla og kvenna sem þykja efnilegastir ár hvert. Í ár voru það þau Helena Hekla Hlynsdóttir og Viggó Valgeirsson sem hrepptu Fréttabikarinn. Við fengum að spyrja þau nokkurra spurninga. Helena Hekla: Byrjaði að æfa um 6 ára gömul Fjölskylda: Mamma mín […]
Fjölmenni í ljósagöngu á Eldfell

„Fyrsta en jafnframt ekki síðasta ljósagangan var farin í kvöld uppá Eldfell og hátt í 100 manns mættu. Stjórn Krabbavarnar þakkar öllum þeim sem tóku þátt í göngunni fyrir að mæta og sýna hluttekningu. Takk elsku Vestmannaeyingar fyrir allan þann hlýhug sem þið berið til félagsins og til þeirra sem sækja stuðning til félagsins,“ segir Kristín […]
Ekki alveg ókunnugur starfi Herjólfs

Starfaði sem þerna um borð Um áramótin lætur Hörður Orri Grettisson af störfum sem framkvæmdastjóri Herjólfs ohf. Starfið var auglýst í síðasta mánuði og bárust 39 umsóknir. Eftir vandað umsóknarferli ákvað stjórnin að velja Eyjamanninn Ólaf Jóhann Borgþórsson sem nýjan framkvæmdastjóra en hann er ekki alveg ókunnugur starfi Herjólfs. „Ég þekki það að vinna um […]
Falsfréttir ekki bara í bandarísku forsetakosningunum

„Kæru vinir. Ég hélt að falsfréttir væru bara í bandarísku forsetakosningunum en greinilega ekki. Mér var tjáð að sagan segði að efnalaugin Straumur væri að hætta að hreinsa föt. Þetta er algjört bull. Við erum með hreinsun sem er ekkert síðri en aðrar efnalaugar og erum sko ekkert að hætta. Ég vona að eyjamenn noti […]