Hafa áhyggjur af þjónustu Vinnumálastofnunar til flóttafólks í Vestmannaeyjum

Móttaka flóttafólks var til umræðu á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs í gær. Fram koma að viðræður ganga yfir milli ríkisins og þeirra sveitarfélaga sem hafa verið með samning sem tekur til þjónustu vegna samræmdrar móttöku flóttafólks þmt Vestmannaeyjabæ. Óánægja hefur verið með núverandi samning og er verið að leita lausna til að framlengja hann. Helst […]
Umsagnarfrestur í samráðsgátt vegna sjávarútvegsstefnu og frumvarps til laga um sjávarútveg framlengdur

Frestur til að senda inn umsagnir eða ábendingar um viðkomandi drög að sjávarútvegsstefnu ásamt drögum að frumvarpi til laga um sjávarútveg hefur verið framlengdur til og með 10. janúar 2024. Drög að sjávarútvegsstefnu innihalda framtíðarsýn íslensks sjávarútvegs til 2040. Stefnunni er ætlað að vera leiðbeinandi við ákvarðanatöku um sjávarútveg til að stuðla að hagkvæmri og […]
HS Veitur eiga og reka vatnsveituna

Tjón á neysluvatnslögn var til umræðu á fundi bæjarráðs í gær. Fram kom að unnið er að mótvægisaðgerðum vegna skemmda á vatnsleiðslu sem varð þann 17. nóvember. Þær felast aðallega í að tryggja núverandi ástand lagnarinnar og undirbúning fyrir viðgerð og lagningu nýrrar vatnsleiðslu við fyrsta tækifæri. Drög að uppfærðri viðbragðsáætlun liggja fyrir hjá aðgerðastjórn, […]
Sandra Voitane snýr aftur til ÍBV

Lettneska knattspyrnukonan Sandra Voitane hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild ÍBV út keppnistímabilið 2024. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Sandra lék með ÍBV árið 2022 og er öflugur leikmaður sem getur spilað margar stöður á vellinum. Hún er 24 ára gömul landsliðskona en hún hefur skorað 15 mörk í 60 A-landsleikjum og hefur leikið […]
Komnir í jólafrí

Síðustu veiðiferðum Bergs VE og Vestmananeyjar VE fyrir jólastopp er lokið. Landaði Bergur 62 tonnum í Vestmannaeyjum í vikunni og Vestmannaey 60 tonnum þar í gærmorgun. Mest var af þorski í afla Bergs og segir Jón Valgeirsson skipstjóri í færslu á vef Síldarvinnslunnar að í túrnum hafi verið norðaustan fræsingur. „Við byrjuðum út af Þorlákshöfn og þar […]
Gult er það

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula veðurviðvörun á fimmtudag fyrir Suðausturland, Suðurland, Faxaflóa, Breiðafjörð, Vestfirði, Strandir og Norðurland vestra. Á suðurlandi er gert ráð fyrir suðvestan 10-18 m/s, en staðbundið 15-23 með dimmum éljum og lélegu skyggni á milli. Erfið akstursskilyrði. Talsverð rigning sunnan- og vestanlands í dag, fólk er hvatt til að huga að […]
Þú finnur jólaskapið á jólatónleikum kórs Landakirkju

Kór Landakirkju heldur árlega jólatónleika sína miðvikudaginn 13. desember og hefjast þeir kl. 20:00. “Dagskráin verður sneisafull af hátíðlegum og hrífandi jólalögum líkt og undanfarin ár en kórinn hefur verið við stífar æfingar frá því snemma í haust. Ef þú hefur einhverjar áhyggjur af því að finna ekki jólaskapið þitt þá get ég lofað því […]
Fjölmennasta síldarveisla VSV frá upphafi

„Þetta er fjórða síldarveislan á aðventu og sú fjölmennasta frá upphafi. Við höfum skapað skemmtilega hefð sem fellur vel í kramið hjá okkar fólki og öðrum sem mæta,“ segir Sindri Viðarsson, sviðsstjóri uppsjávarsviðs Vinnslustöðvarinnar, í tilefni af afar vel heppnaðri síldarveislu VSV fimmtudaginn 7. desember. „Við bjóðum öllum starfsmönnum í mat og svo mæta líka […]
Þrettán verkefni hlutu styrk úr ,,Viltu hafa áhrif”

Í síðustu viku afhenti Njáll Ragnarsson, formaður bæjarráðs, samtals 13 styrkþegum fjárstyrki til verkefna sem hlutu styrk í tengslum við „Viltu hafa áhrif?“ fyrir árið 2024. Athöfn af þessu tilefni fór fram í Ráðhúsinu þar sem skrifað var undir samstarfssamning um hvert verkefni. Markmiðið með “Viltu hafa áhrif?“ er að stuðla að auknu íbúalýðræði í […]
Vélstjórar slíta viðræðum við SFS

Félag vélstjóra og málmtæknimanna (VM) og Sjómanna og vélstjórafélag Grindavíkur (SVG) hafa ákveðið að slíta kjarasamningsviðræðum við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS). Vélstjórar felldu sem kunnugt er kjarasamning sem borinn var undir atkvæði í vor. Þráðurinn var tekinn upp að nýju í haust. Á síðustu fundum hafa viðræður að mestu snúist um tímakaup vélstjóra í […]