Taka á móti botnliðinu

Eyja ÍBV ÍR 3L2A5609

18. umferð Lengjudeildar karla hefst í dag með fimm leikjum. Í Eyjum tekur ÍBV á móti Gróttu. Eyjamenn eru í baráttu á toppi deildarinnar. Þeir eru í öðru sæti með 32 stig, stigi á eftir toppliði Fjölnis. ÍBV fór illa af ráði sínu í síðasta leik gegn ÍR, þegar þeir töpuðu niður tveggja marka forystu […]

Eftirminnileg Herjólfsferð – myndir

20240816 171634(0)

Það var eftirminnileg ferð fyrir erlendu ferðamennina sem fóru frá Eyjum með Herjólfi í gær. Um borð voru 17 lundapysjur sem var sleppt til þeirra frelsis á miðri leið.. Túristarnir stilltu sér upp og fylgdust með af athygli og mynduðu eins og okkar maður, Óskar Pétur Friðriksson. Í bakaleiðinni var Óskari boðið upp í brú […]

Hrein íslensk ofurfæða

B2B VON 8581

Jóhannes Egilsson er fæddur  árið 1977, borinn og barnfæddur Eyjamaður.  Sonur Ernu Jóhannesdóttur og Egils Egilssonar. Hann fluttist frá Eyjum í kringum árið 2000 þegar hann fór í Háskólann í Reykjavík og tók Bsc í International Marketing. Jóhannes er giftur Sigþrúði Ármann lögfræðingi og saman eiga þau 3 börn, Ernu Maríu 19 ára, Kristján Ágúst […]

Að nálgast 2000 pysjur

20240815 233910

Lundapysj­u­tím­inn stend­ur nú sem hæst og má búast við töluverðum fjölda pysja í byggð næstu nætur. Á facebook-síðu Pysjueftirlitsins er sýnt graf þar sem má sjá fjölda pysja á dag , sem skráðar hafa verið inn í pysjueftirlitið á lundi.is. Einnig sýnir það meðalþyngd pysjanna hvern dag. Þar er líka lína sem sýnir meðalþyngd pysja […]

Fram sótti þrjú stig til Eyja

Eyja_3L2A2658

Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í kvöld. Í Eyjum tók ÍBV á móti Fram. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn. Fram skoraði fyrsta mark leiksins á 29. mínútu með marki frá Emmu Björt Arnarsdóttur. Í upphafi síðari hálfleiks jafnaði Ágústa María Valtýsdóttir metin, en á 66. mínútu skoraði Birna Kristín Eiríksdóttir annað […]

Saga Land­eyja­hafnar

landeyjah_her_nyr

Landeyjahöfn er eitt umtalaðasta og umdeildasta samgöngumannvirki landsins. Tilkoma hafnarinnar hefur hins vegar stórbætt samgöngur til Vestmannaeyja eins og kom fram á morgunfundi Vegagerðarinnar snemma í vor þar sem verkefni hafnadeildar voru til umfjöllunar. Kjartan Elíasson, verkfræðingur á hafnadeild, flutti erindi um sögu Landeyjahafnar en hún er eina höfnin á Íslandi sem er í eigu […]

23% minni afli í júlí í ár

Kor Bryggja Tms

Í júlí lönduðu íslensk skip rúmum 78,3 þúsund tonnum af afla sem er 23% minni afli en í júlí 2023. Mikill samdráttur var í veiðum á uppsjávarafla, að því er segir í fréttatilkynningu frá Hagstofu Íslands. Heildarafli á tólf mánaða tímabilinu frá ágúst 2023 til júlí 2024 var tæplega 1,1 milljón tonn sem er 27% […]

Mun einkum bitna á íbúum landsbyggðarinnar

Eimskip Is

Stjórnvöld birtu nýlega áform sín um að leggja kílómetragjald á öll ökutæki óháð orkugjafa og mun gjaldið ráðast af þyngd tækjanna. Eitt og sama gjaldið verður lagt á ökutæki undir 3.500 kg en sé leyfð heildarþyngd ökutækis yfir 3.500 kg mun kílómetragjaldið fara stigvaxandi eftir þyngd út frá ákveðnum þyngdarstuðli. Til viðbótar bætist við kolefnisgjald […]

Vann 37 milljónir á Þjóðhátíð í Eyjum

DSC 8946

Stálheppinn gestur á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum var á leið í Herjólfsdal þegar hann ákvað að kaupa 10 raða miða í Eurojackpot með Lottó appinu. Hinn heppni gestur valdi 10 raðir í sjálfval en eyddi síðustu röðinni og valdi afmælisdaga fjölskyldunnar sem síðustu röðina. Hann sagði svo í gríni við vini sína að þeir þyrftu ekki […]

ÍBV og Fram mætast í Eyjum

sisi-ibvsp

Fimmtánda umferð Bestudeildar kvenna hefst í kvöld með fjórum leikjum. Í Eyjum mætast ÍBV og Fram. Liðin eru með jafn mörg stig í þriðja og fjórða sæti deildarinnar og má því búast við hörkuleik á Hásteinsvelli. Í fyrri leik liðana sigraði ÍBV á útivelli. Flautað er til leiks á Hásteinsvelli klukkan 18.00. Sjá má leiki […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.