Fjölmargar veður-viðvaranir hafa verið gefnar út fyrir næstu daga og gildir það fyrir öll spásvæði. Hér að neðan gefur að líta viðvaranir næstu daga, en appelsínugular viðvaranir hafa verið gefnar út fyrir allt landið á fimmtudaginn.
Sunnan 20-30 m/s (stormur, rok eða ofsaveður). Hlýtt um allt land og rigning, talsverð eða mikil á sunnan- og vestanverðu landinu. Raskanir á samgöngum líklegar. Útlit fyrir vatnavexti. Líkur á staðbundnu foktjóni.
Suðvestan 23-30 m/s og hviður yfir 35 m/s með rigningu, talsverð um tíma. Foktjón og raskanir á samgöngum líklegar og varasamt ferðaveður. Útlit fyrir vatnavexti.
Sunnan 20-30 m/s (stormur, rok eða ofsaveður). Hlýtt um allt land og rigning, talsverð eða mikil á sunnan- og vestanverðu landinu. Raskanir á samgöngum líklegar. Útlit fyrir vatnavexti. Líkur á staðbundnu foktjóni.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst