Mæta toppliðinu á útivelli

Einn leikur fer fram í 14. umferð Lengjudeildar kvenna í dag, laugardag. Þar mætast liðin sem hafa verið á mesta skriðinu að undanförnu. Ef skoðaðir eru fimm síðustu leikir þessara tveggja liða kemur í ljós að þau eru með fullt hús stiga úr þeim. Raunar er það svo að FHL hefur haft talsverða yfirburði í […]
Toppliðið engin fyrirstaða

Eyjamenn gerðu góða ferð í Grafarvoginn í kvöld, þegar liðið mætti toppliði deildarinnar, Fjölni. Eyjaliðið fór hamförum í leiknum og gjörsigruðu Fjölnismenn. Staðan í leikhléi var 0-4. Bjarki Björn Gunnarsson kom ÍBV yfir á 13. mínútu. Á fjögra mínútna kafla í lok hálfleiksins komu svo mörkin á færibandi. Tómas Bent Magnússon skoraði á 44. mínútu, […]
Viðlagafjara í dag

Matfiskaeldisstöð Laxeyjar í Viðlagafjöru er farin að taka á sig mynd. Stefnt er á að stöðin muni framleiða 32 þúsund tonn af laxi á ári þegar uppbyggingunni lýkur. Sjávarhiti við Vestmannaeyjar er mjög hagstæður sem er mikilvægt upp á góðan vaxtarhraða og góða afkomu rekstrarins. Stöðin mun notast við svokallað gegnumstreymiskerfi þar sem hreinum sjó […]
Gleðilega hinsegin daga – um allt land

Hinsegin dagar fara fram þessa vikuna og óska ég öllum Íslendingum innilega til hamingju með þessa glæsilegu hátíð sem nær hámarki með gleðigöngunni á morgun, laugardag. Víða um land fer fram þétt dagskrá hinsegin daga sem fyllir mann ánægju og stolti yfir þeirri grósku sem á sér stað í hinsegin samfélaginu. Takk hinsegin sjálfboðaliðar, aktívistar, […]
Tvö efstu liðin mætast

Það er sannkallaður toppbaráttuslagur í Lengjudeild karla í kvöld þegar topplið Fjölnis tekur á móti ÍBV sem vermir annað sæti deildarinnar. Eyjamenn verið á góðu skriði að undanförnu og sigrað þrjá síðustu leiki, á meðan Fjölnir hefur aðeins misst flugið og gert jafntefli í tveimur síðustu viðureignum. ÍBV er sem stendur fjórum stigum á eftir […]
„Með um tvö tonn á tímann”

Ísfisktogarinn Vestmannaey VE hélt til veiða á mánudag að aflokinni Þjóðhátíð og var verið að landa úr skipinu í morgun. Aflinn er nánast fullfermi af þorski, ýsu, ufsa og löngu. Skipstjóri í veiðiferðinni var Egill Guðni Guðnason og var hann spurður á vef Síldarvinnslunnar hvernig veiðiferðin hafi gengið. „Það má segja að hún hafi gengið […]
Þrefalda nánast afköstin

„Platan á fyrstu hæð er að klárast í þrónni og er síðasti parturinn klár í að vera steyptur. Þá eru þeir búnir að slá upp fyrir plötunni á annarri hæð að stórum hluta. Verkið er að mestu á áætlun en vinna við lagnir og hreinsistöðina hafa verið erfiðari en við reiknuðum með.“ segir Willum Andersen, […]
Ríflega 14 þúsund færri farþegar í júlí

„Herjólfur flutti 75.489 farþega í júlí sem er 14.282 farþegum minna en fluttir voru í júlí árið áður. Fluttir hafa verið 257.638 farþegar fyrstu sjö mánuði ársins sem er rúmlega 3% fækkun frá árinu áður.“ segir Hörður Orri Grettisson, framkvæmdastjóri Herjólfs í samtali við Eyjafréttir/Eyjar.net. Hann segir jafnframt að töluverð fækkun hafi verið á farþegum […]
Hátíðarræða Þjóðhátíðar

Á setningu Þjóðhátíðar er ávallt haldin hátíðarræða. Í ár flutti Þór Í. Vilhjálmsson fyrrverandi formaður ÍBV-íþróttafélags hátíðarræðuna. Ræðuna má lesa hér að neðan. Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, góðir þjóðhátíðargestir. Þeir sem stóðu að fyrstu Þjóðhátíðinni sem haldin var árið 1874 hafa eflaust ekki átt von á því að enn yrði […]
Tíðindalítil nótt hjá lögreglu

Síðasta nótt Þjóðhátíðar var róleg hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum, að sögn Karls Gauta Hjaltasonar, lögreglustjóra. „Enginn er í klefa nú í morgunsárið. Þá komu upp fimm minniháttar fíkniefnamál. Engar stórar líkamsárásir kærðar enn sem komið er, aðeins minniháttar pústrar eins og gengur og gerist þegar á annað tug þúsunda koma saman að skemmta sér.“ Nú […]