Lokað í Safnahúsi vegna útfarar

safnah_2022_tre

Jóna Björg Guðmundsdóttir fyrrv. héraðsskjalavörður verður jarðsungin í dag, þriðjudaginn 2. júlí kl. 13 í Landakirkju. Safnahús Vestmannaeyja verður lokað kl. 12 – 15 í dag af þeim sökum, segir í tilkynningu. (meira…)

„Eyjar – Gos – Tónlist & Sögur“

helgi_p

„Eyjar – Gos – Tónlist & Sögur“ í Eldheimum á fimmtudagskvöld hefur mælst svo vel fyrir að jafnvel verður dagskráin endurtekin síðdegis á föstudeginum.“ Þetta segir í tilkynningu frá skipuleggjendum. Jafnframt segir að á dagskránni verði tónlist frá eldfjallaeyjum, frásagnir Helga P. frá fjáröflunarferðum erlendis 1973 og þekktustu lög Ríó tríós. Tónleikar þar sem í […]

Seiglusigur á HK

Eyja_sgg_kven_fagn_fotb_23

ÍBV sigraði í kvöld lið HK í Lengjudeild kvenna. Með sigrinum hafði liðið sætaskipti við Selfoss sem tapaði gegn Grindavík og lyfti ÍBV sér úr fallsæti. Viktorija Zaicikova kom ÍBV yfir á fjórðu mínútu en HK jafnaði sex mínútum fyrir leikhlé. 1-1 í leikhléi. Í upphafi síðari hálfleiks skoraði Brookelynn Paige Entz öðru sinni fyrir […]

Stæðið strax orðið skemmt

20240701_102806

Fyrir helgi voru tekin í gagnið ný bílastæði Vestmannaeyjahafnar við Veiðafæragerðina. Búið er að setja upp skilti með upplýsingum um fyrir hverja þessi bílastæði eru og hvernig skipulagið er á svæðinu, sagði í tilkynningu frá höfninni fyrir helgi. Um er að ræða bílastæði fyrir þá sem eiga bókað í Herjólf. Notaðar voru grindur sem undirlag […]

Heimir hættur hjá Jamaíka

Heim­ir Hall­gríms­son hef­ur látið af störf­um sem landsliðsþjálf­ari Jamaíka í knatt­spyrnu. Jamaíka féll úr keppni í Am­er­íku­bik­arn­um, stiga­laust eft­ir þrjá leiki í riðlin­um. Greint er frá þessu á fréttavef Morgunblaðsins. Síðasti leik­ur Jamaíka fór fram í nótt en liðið tapaði 3:0 fyr­ir Venesúela í Aust­in í Texas. Heim­ir var ráðinn fyr­ir tveim­ur árum síðan en […]

Dagskrá Goslokahátíðar

IMG_3775

Dagskrá Goslokahátíðar hefst í dag, mánudag og stendur til næsta sunnudags. Dagskráin er fjölbreytt líkt og sjá má hér að neðan. Mánudagur 12:00 – 23:00 Myndlistasýningin ,,Í lausu lofti“ eftir Viðar Breiðfjörð í Súlnasal (Kúluhúsinu) 13:00 – 17:30 Þórunn Jónsdóttir er með sölusýninguna ,,Dúkkur fá nýtt líf“ í Kubuneh Þriðjudagur 12:00 – 23:00 Myndlistasýningin ,,Í […]

ÍBV mætir HK í Eyjum

ibv-fhl-sgg

Níunda umferð Lengjudeildar kvenna hefst í kvöld með þremur leikjum. Í fyrsta leik kvöldsins tekur ÍBV á móti HK á Hásteinsvelli. ÍBV í botnbaráttu. Eru í næstneðsta sæti með 7 stig. HK er hins vegar í baráttu á hinum enda töflunnar. Eru í þriðja sæti með 14 stig. Leikurinn Í Eyjum hefst klukkan 18.00. Leikir […]

Áætlun Herjólfs breytist

Á morgun, mánudag breytist áætlun Herjólfs tímabundið. Ferjan mun þá sigla átta ferðir á dag í stað sjö og verður sú áætlun í gildi til 11.08.2024. Fram kemur á heimasíðu skipafélagsins að megin tilgangur og markmið með rekstri Herjólfs ohf. sé að bæta þjónustu við viðskiptavini félagsins og ekki síst samfélagið sjálft. Því var tekin […]

Er niðurstöðum Hafró hallað?

Georg_opf

Ég hef verið að velta fyrir mér að undanförnu niðurstöðu Hafró varðandi tillögur þeirra um heildarafla fyrir næsta fiskveiðiár og ég er eiginlega furðu lostinn af því, að enginn fréttamaður hafi kveikt á því hversu furðuleg ráðgjöfin er og ef við horfum á aðra sérfræðinga í öðrum stéttum, þá sjáum við t.d. veðurfræðinga vera oft […]

Það sem færri vita um lögin hans Oddgeirs

Spjallað við Leif Geir Hafsteinsson, talsmann Alþýðutónlistarhópsins Vina og vandamanna. Alþýðutónlistarhópurinn Vinir og vandamenn, sem að langmestu er skipaður afkomendum Oddgeirs Kristjánsonar og Ása í Bæ, hélt eftirminnilega Oddgeirstónleika sumarið 2023 í tilefni þess að fjölskylda Oddgeirs afhenti Byggðasafni Vestmannaeyja fjölmörg hljóðfæri hans til varðveislu og sýningar. Eitt af því sem vakti athygli tónleikagesta, sem […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.