Misjafn afli á Höfðanum

Bergur_vestmannaey_naer_24_IMG_4466

Ísfisktogararnir Vestmannaey VE og Bergur VE lönduðu í heimahöfn í Vestmannaeyjum í fyrradag að afloknum fyrsta túr eftir sjómannadag. Bæði skip voru að veiðum á Ingólfshöfða en þar var afli mjög misjafn. Vestmannaey landaði 66 tonnum af blönduðum afla og Bergur um 30 tonnum. Birgir Þór Sverrisson, skipstjóri á Vestmannaey, segir í samtali vefsíðu Síldarvinnslunnar […]

Enn beðið eftir gögnum

veitur_hs

Hækkanir á gjaldskrá HS Veitna voru til umfjöllunar á fundi bæjarráðs Vestmannaeyja í vikunni. Þar var farið yfir svar umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytis við beiðni bæjarstjórnar um rökstuðning og upplýsingar um allar þær hækkanir sem lágu til grundvallar við samþykkt gjaldskrárhækkana HS Veitna á heitu vatni. Í svarinu kemur fram að helstu skýringar HS Veitna […]

ÍBV fær FHL í heimsókn

Eyja_3L2A2658

Síðasti leikur fimmtu umferðar Lengjudeildar kvenna fer fram í dag. Þar tekur ÍBV á móti FHL á Hásteinsvelli. Eyjastúlkur á botni deildarinnar með 1 stig en FHL með 7 stig í sjöunda sæti. Flautað verður til leiks á Hásteinsvelli klukkan 13:30 í dag. (meira…)

Hver er flóttaleið Eyjamanna?

Það var ýmislegt rætt á tíma mínum á Alþingi í síðasta mánuði, en margt miklu fleira sem ég hefði viljað koma á framfæri og koma að en vonandi kemur það síðar. Ég náði þó að halda ræðu um málefni Grindvíkinga sem og þetta fáránlega kvótakerfi, en eftir að tíma mínum á þingi lauk núna í […]

Útgáfuteiti og opnun sýningar

image0 (5)

Sunnudaginn 9. júní kl. 13-14, í Sagnheimum, byggðasafni, fagna hjónin Friðþór Vestmann Ingason og Ragnheiður Jónsdóttir útgáfu á nýrri bók sem þau kalla VÍSURNAR HANS PABBA. Í framhaldinu munu þau ásamt fjölskyldu Inga Steins opna sýninguna: Handverk Inga Steins Ólafssonar í gegnum árin hans. Ingi Steinn var annálaður listamaður, vísur og ljóð léku honum á […]

Leggja til 1% hækkun í þorski

DSC_7145

Hafrannsóknastofnun ráðleggur 1 % hækkun aflamarks þorsks fiskveiðiárið 2024/2025. Byggir sú ráðgjöf á aflareglu stjórnvalda. Því hækkar ráðlagður heildarafli úr 211 309 tonnum á yfirstandandi fiskveiðiári í 213 214 tonn. Gert er ráð fyrir að stærð viðmiðunarstofns þorsks verði svipuð næstu tvö til þrjú ár þegar árgangarnir frá 2020 og 2021 koma að fullu inn í […]

26 iðkendur útskrifast úr akademíum

akademiur_24_ibvsp

ÍBV Íþróttafélag hefur starfrækt afreksakademíu í samstarfi við FÍV frá því í ársbyrjun 2011 og íþróttaakademíu í samstarfi við GRV frá því ársbyrjun 2012. Laugardaginn 25. maí útskrifuðust 2 iðkendur úr afreksakademíunni, Andrés Marel Sigurðsson og Kristján Ingi Kjartansson. Þeir stunduðu akademíuna í 4 annir þar sem þeir sóttu 2 tækniæfingar á viku auk bóklegs […]

Memm gefur út sitt fyrsta lag

image_123650291 (2)

Vestmanneyska hljómsveitin Memm var að gefa út sitt fyrsta lag sem heitir “Viltu vera memm?“ Horft er til aldamótanna í útsetningu lagsins sem ætti að kítla nostalgíutaugarnar. Lagið er nú komið á allar helstu streymisveitur og má heyra hér að neðan, segir í tilkynningu frá bandinu. Lagið sem er eftir þá Haffa og Helga var […]

Heildartjón nálægt 1,5 milljörðum

vatn_logn_08_op

Vestmannaeyjabær og HS Veitur hafa sent Vinnslustöðinni og tryggingafélagi fyrirtækisins kröfubréf þar sem farið er fram á að tjónið á vatnslögninni verði að fullu bætt en eins og staðan er í dag er áætlað heildartjón á bilinu 1.380-1.485 m.kr. Þetta kom fram á fundi bæjaráðs Vestmannaeyja í fyrradag. Í fundargerðinni segir einnig að jafnframt sé […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.