Hlaðvarpið – Alexander Páll Salberg

Í þrítugasta og fyrsta þætti er rætt við Alexander Pál Salberg um líf hans og störf. Alexander Páll ræðir við okkur um líf sitt, fjölskylduna, vinnuna, leikhúslífið, og margt fleira. Í seinni hluta þáttarins heyrum við stutta sögu um olnbogadrauginn sem er að finna á Heimaslóð.is og er unnin úr bókinni sögur og sagnir úr […]

Þakkir og kosningar 2021

Það fyrsta sem kemur í hugann eftir kosningaúrslitin um helgina, er fyrst og fremst þakklæti og auðmýkt vegna alls frábæra stuðnings sem við hjá Flokki fólksins fundum fyrir í kosningabaráttunni út um allt land. Fyrir mig persónulega, þá fannst mér ótrúlega frábært að sjá stóran hóp af ættingjum mínum í Reykjanesbæ mæta á fund hjá […]

Hlaðvarpið – Aldís Gunnarsdóttir

Þrítugasti þáttur er aðeins heimilislegri að þessu sinni. Þar sem ég heimsótti Aldísi Gunnarsdóttur og tók viðtalið upp á fallega heimili fjölskyldu hennar í Garðabæ.  Þar sem að ég er stödd í höfuðborginni, þá tók ég upp kynningarorðin og sögubrotið heima hjá frænku minni í Mosfellsbæ, þar sem ég er umkringd 3 yndislegum hundum. Þú […]

Hvaða flokkar standa undir nafni?

Í norðri sitjum við Íslendingar og horfum öfundaraugum til frænda okkar Færeyinga sem byggja upp þjóðfélagið sitt eins og enginn sé morgundagurinn. Þar er dagskipunin „framtíðin er í dag en ekki eftir 50 ár“. Þar sitja framsýnir menn við stjórnvölinn og byggja upp innviði landsins af miklum myndarbrag. Hér í norðri hímum við eins og […]

Kvótann heim

Ég hef aðeins að undanförnu verið spurður að því hvað þetta þýði í stefnu Flokks fólksins, kvótann heim? Svarið er nokkuð margþætt, en sem dæmi: Að sjálfsögðu viljum við að þeir sem lögðu grunninn að sjávarbyggðum og uppbyggingu landsins á sínum tíma þ.e.a.s. trilluútgerðir á landsvísu geti haldið áfram að lifa og dafna á landsbyggðinni, […]

Virðum eldra fólk að verðleikum!

Virðing er það fyrsta sem mér dettur í hug þegar við tölum um fólkið okkar sem er orðið fullorðið og lagði grunninn að því samfélagi sem við búum við í dag. Alveg frá því að ég steig mín fyrstu skerf sem trillusjómaður og horfði á hvernig þeir eldri báru sig að og lærði bæði meðferð […]

Hlaðvarpið – Tryggvi Hjaltason

Í tuttugasta og níunda þætti er rætt við Tryggva Hjaltason um líf hans og störf. Tryggvi ræðir við okkur um líf sitt, námið sem hann fór í erlendis, vinnuna, tónlistina og margt fleira. Í seinni hluta þáttarins heyrum við grein sem Halldór Svavarsson tók saman um bók sem hann skrifaði um Grænlandsför Gottu og var gefin […]

Hvernig getum við bætt ís­lenskan sjávar­út­veg?

Ég hef sótt sjóinn frá unga aldri og hef sterkar skoðanir á því sem betur má fara í íslenskum sjávarútvegi. Hér fara á eftir nokkur atriði sem mér eru hugleikin: Gefum handfæraveiðar frjálsar Handfæraveiðar verði gefnar frjálsar með þeim takmörkunum sem eru í svokölluðu strandveiðikerfi í dag. Þó með þeirri viðbót að stefnt sé á […]

Vestmannaeyjabær

Fyrir mig hafa það verið algjör forréttindi að fá að búa á stað eins og hér á Heimaey. Ég hef fengið að upplifa nálægðina við náttúruna, bæði í eggjatöku og lundaveiði og svo á sjónum enda verið trillukarl í næstum 34 ár.  Heimaey er svolítið dæmigerður staður á landsbyggðinni þar sem nándin er mikil og […]

Hlaðvarpið – Guðný Charlotta Harðardóttir

Í tuttugasta og áttunda þætti er rætt við Guðnýju Charlottu Harðardóttur um líf hennar og störf. Guðný Charlotta ræðir við okkur um líf sitt, tónlistina, tónlistarnámið og margt fleira. Í seinni hluta þáttarins heyrum við smá samantekt um Landlyst, sem er eitt af elstu húsum í Vestmannaeyjum og á mikla sögu. Þessi samantekt er unnin […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.