Bæjarlistamaður 2018 er karlakór Vestmannaeyja
Karlakór Vestmannaeyja, bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2018
Karlakór Vestmannaeyja eru Bæjarlistamenn Vestmannaeyja 2018. Á sumardaginn fyrsta ár hvert er útnefndur bæjarlistamaður Vestmannaeyja. Fullt var ùt að dyrum í Einarsstofu í morgun þegar karlakórinn var útnefdur og tókur þeir að sjálfsögðu lagið fyrir gesti í Einarsstofu.
Kórinn fór aftur af stað í apríl 2015 við góðar undirtektir og hefur verið nóg að gera hjá þeim síðan þá. Stjórnandi kórsins er �?órhallur Barðason.
Innilega til hamingju með þetta strákar!

Nýjustu fréttir

Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.