Karlakór Vestmannaeyja eru Bæjarlistamenn Vestmannaeyja 2018. Á sumardaginn fyrsta ár hvert er útnefndur bæjarlistamaður Vestmannaeyja. Fullt var ùt að dyrum í Einarsstofu í morgun þegar karlakórinn var útnefdur og tókur þeir að sjálfsögðu lagið fyrir gesti í Einarsstofu.
Kórinn fór aftur af stað í apríl 2015 við góðar undirtektir og hefur verið nóg að gera hjá þeim síðan þá. Stjórnandi kórsins er �?órhallur Barðason.
Innilega til hamingju með þetta strákar!