Bæjarstjórinn í Eyjum á Beinni línu
13. febrúar, 2013
Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, verður á Beinni línu á DV.is á eftir. Bæjarstjórinn hefur staðið í stöngu undanfarna daga eftir að Vinnslustöðin sendi áhöfn skipa sinna í fíkniefnapróf. Ellefu skipverjum var sagt upp stöfum í kjölfarið.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst