Á sunnudaginn verður Batamessa í Landakirkju. Sr. Guðmundur Örn Jónsson og vinir í bata þjóna. Vitnisburður, Matthías og kirkjukórinn sjá um ljúfa tóna. Öðru vísi messuform og sérstök upplifun. Messan hefst klukkan 11, segir í tilkynningu frá skipuleggjendum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst