Bergþóra �?löf Björgvinsdóttir er Eyjamaður vikunnar: Vinna jafnóðum og skemmta sér vel
Bergþóra �?löf Björgvinsdóttir var í hópi stúdenta sem útskrifuðust frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum nú í desember. Bergþóra dúxaði með meðaleinkunnina 9,08 og fékk einnig viðurkenningar fyrir mjög góðan árangur í þýsku og raungreinum. Bergþóra er Eyjamaður vikunnar að þessu sinni.
Nafn: Bergþóra �?löf Björgvinsdóttir.
Fæðingardagur: 22. apríl 1999.
Fæðingarstaður: Vestmannaeyjar.
Fjölskylda: Pabbi minn heitir Björgvin Björgvinsson, mamma mín heitir Valgerður Bjarnadóttir og svo á ég tvö systkini Valbjörgu Rúnu og Björgvin Geir.
Uppáhalds vefsíða: Facebook.
Hvaða tónlist kemur þér í gott skap: Bara allskonar tónlist.
Aðaláhugamál: Tónlist.
Uppáhalds app: Snapchat.
Hvað óttastu: Köngulær.
Mottó í lífinu: Reyna að gera allt eins vel og hægt er.
Apple eða Android: Apple.
Hvaða mann/konu myndir þú vilja hitta úr mannkynssögunni: Tchaikovsky.
Hvaða bók lastu síðast: Maze Runner.
Uppáhalds íþróttamaður og íþróttafélag: Á mér eiginlega engann uppáhalds íþróttamann en held að landsliðið í fótbolta og ÍBV séu bara uppáhalds liðin mín.
Ertu hjátrúarfull: Nei ekkert svo.
Stundar þú einhverja hreyfingu: Já ég fer stundum í ræktina.
Uppáhaldssjónvarpsefni: Prison Break.
Hver er þín besta minning frá FÍV: Fysta árið þegar maður var að kynnast nýju fólki.
Stefnir þú á framhaldsnám: �?g er ekki alveg búin að ákveða hvað ég ætla að læra í háskóla en á næsta ári ætla ég að fara í Fab Academy. �?að er nám sem kennt er frá MIT háskólanum í Fab Lab hér í Framhaldsskólanum og út um allan heim.
Einhver góð ráð fyrir tilvonandi stúdenta FÍV: Vinna jafnóðum og skemmta sér vel.

Nýjustu fréttir

Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.