�?g vil byrja á því að þakka Jónasi fyrir þessa áskorun.
Pad thai (fyrir 4)
�?� 280 g hrísgrjónanúðlur (þessar glæru).
�?� 3 kjúklinabringur skornar
í strimla.
�?� ¼ bolli púðursykur.
�?� ¼ bolli sojasósa.
�?� 2 msk hrísgrjónaedik.
�?� 2-3 lime.
�?� 1 msk fiskisósa.
�?� 1 rauð paprika skorin í strimla.
�?� 3-4 gulrætur skornar í strimla
�?� 4 hvítlauksrif.
�?� ½ rauður chilli (fer eftir hvað
hann er sterkur).
�?� Nokkrir vorlaukar.
�?� 3 egg.
�?� Salthnetur saxaðar.
�?� Kóriander.
Hrærið saman púðursykri, sojasósum hrígrjónaediki, limesafa og fiskisósu í skál og geymið.
Síðan eru núðlurnar soðnar eftir leiðbeiningum og þær kældar með köldu vatni.
Steikið kjúklingin á pönnu (wok) þar til hann er tilbúin og kryddið með salt og pipar. Síðan er hann tekin af og lagður til hliðar. �?á eru gulrætur og paprika steikt á pönnunni í 1-2 mínútur, bætið þá hvítlauk, chilli vorlauk út í. Ýtið þá grænmetinu til hliðar og steikið eggin í miðjunni þar til þau eru fullelduð. Bætið kjúklingi núðlum og sósu á pönnuna og blandið vel saman. Að lokum er allt sett í skál og stráð salthnetum, kóriander limesneiðum yfir.
Í eftirrétt klikkar ekki að henda í einn Royal súkkulaði búðing með þeyttum rjóma.
�?g skora á �?ttar Steingrímsson að koma með eitthvað gott til að starta Veganúar.