ÍBV mætir Keflavík í Bestu deild karla á Hásteinsvelli í dag kl. 15.15. Mikilvægur leikur í neðri hlutanum þar sem ÍBV er í þriðja sæti af sex með 23 stig. Stutt er í liðin fyrir neðan þannig að hvert stig skiptir máli.
Myndina tók Sigfús Gunnar á leik ÍBV og FH á Hásteinsvelli í síðustu viku sem fór 2:1 fyrir Eyjamenn.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst