Í dag hefjast 16-liða úrslit bikarkeppni kvenna. Í Eyjum tekur ÍBV á móti Völsungi. ÍBV sló Gróttu út í síðustu umferð á meðan Völsungur sló Einherja út. ÍBV liðið sem kunnugt er í Lengjudeildinni en Völsungur er í 2. deild. Leikið verður á Þórsvelli í dag og hefst bikarlekurinn klukkan 17.00.
Leikir dagsins:
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst