2. umferð Mjólkurbikars kvenna hófst í gær og lýkur á morgun. Í dag verða þrjár viðureignir. Í Eyjum tekur ÍBV á móti Gróttu.
ÍBV sat hjá í fystu umferð en Grótta sló út ÍH. Leikurinn verður á Þórsvelli og er leikið til þrautar. Flautað verður til leiks klukkan 14.00.
Bikarleikir dagsins:
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst