Bjarni Harðarson með viðtalstíma

Alþingismaðurinn Bjarni Harðarson verður með viðtalstíma á Hótel Höfn á Hornafirði í kvöld á milli kl 17:30-19.

Á Hótel Smyrlabjörgum n.k. föstudag milli kl 9 og 11, að því er fram kemur í tilkynningu frá þingmanninum.

Að sögn Bjarna þá eru sem flestir hvattir til þess að koma og hitta hann og fara yfir málin með honum yfir kaffibolla.

Nýjustu fréttir

Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.