Mottumars, lýkur í hádeginu í dag en þetta er fjórða skiptið sem hann er haldinn. Mottumars er fjáröflunar- og árvekniátak Krabbameinsfélags Íslands í baráttunni gegn krabbameini hjá körlum. Þetta árið eru 25 einstaklingar frá Eyjum skráðir til leiks og er það Bjarni Ólafur Marinósson sem leiðir Vestmannaeyjamótið en hann hefur safnað 67.000 kr. sem setur hann í 17. sæti heildarkeppninnar. Fast á hæla hans kemur Kristinn Freyr Þórsson, eða Diddi Vídó, með 59.796 kr.