Humarstofninn hér við land er í mjög góðu ástandi um þessar mundir.
Nýjasta mæling Hafrannsóknastofnunar, sem gerð var í síðasta mánuði, var sú besta frá því að byrjað var að mæla stofninn með núverandi hætti árið 1985, að því er fram kemur í Fiskifréttum í dag.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst