Bleik messa á sunnudag

Krabbavarnarkonur mæta í heimsókn í Landakirkju í bleikri messu á sunnudag, 24. október kl 14:00. Kolbrún Anna Rúnarsdóttir og Kristín Valtýsdóttir segja frá starfi félagsins ásamt að fara yfir sína eigin sögu er málefnið varðar.

Sr. Guðmundur Örn predikar og Kór Landakirkju leiðir sálmasönginn undir stjórn Kitty Kovács.

Nýjustu fréttir

Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.