Lítil breyting á veiðigjaldi þrátt fyrir loðnubrest

DSC_7690

Íslenskar útgerðir hafa greitt um 7.512 milljónir króna í veiðigjald á fyrstu níu mánuðum ársins. Það er um 5% lægri fjárhæð en þær höfðu greitt fyrir veiðar á sama tímabili í fyrra, en þá var heildarfjárhæð veiðigjaldsins komin í 7.867 milljónir króna. Enginn loðnukvóti var gefin út á þessu ári sem hefur óhjákvæmilega áhrif á […]

Ekki siglt fyrri part föstudags

herjolfur_b-3.jpg

Tekin hefur ákvörðun að fella niður allar ferðir Herjólfs fyrri part föstudags vegna veðurs. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Ákvörðun sem þessi er alltaf tekin með hagsmuni farþega og áhafnar í huga. Farþegar sem áttu bókað eru beðnir um að hafa samband við skrifstofu Herjólfs til þess að færa bókun sína. Hvað […]

Gul viðvörun: Norðvestan hvassviðri eða stormur og él

Vidv 141124

Veðurstofa Íslands hefur gefið út viðvaranir fyrir alla landshluta.  Appelsínugul viðvörun er vegna veðurs á Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi, Austfjörðum og Suðausturlandi. Gul viðvörun vegna veðurs á Höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa, Breiðafirði, Vestfjörðum, Norðurlandi eystra, Austfjörðum, á Miðhálendi og á Ströndu og norðurlandi vestra. Viðvörun á Suðurlandi tekur gildi klukkan 6.00 og verður í gildi […]

Fylgi tveggja efstu nánast jafnt

Eyjaframboðin

Ekki reynist marktækur munur á fylgi H-lista og D-lista í nýrri könnun Maskínu sem unnin er fyrir Eyjafréttir. Spurt var: Ef kosið yrði til bæjarstjórnar í Vestmannaeyjum í dag, hvaða flokk myndir þú kjósa? 28,4% þeirra sem svöruðu segjast munu kjósa H-listann og 28% myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn. 13,1% sögðust kjósa Eyjalistann. 30% svarenda voru óákveðnir. […]

Bjóða fría blóðsykursmælingu

Blodsykurmaeling 24 OPF 20241114 131414

Í dag býður Lionsklúbbur Vestmannaeyja og heilsugæslan upp á blóðsykursmælingu í Apótekaranum. Aðalsteinn Baldursson sér um mælinguna og er fólk hvatt til að nýta tækifærið. Margir ganga með dulda sykursýki, sem er hættulegur sjúkdómur. Sykursýki er vaxandi vandi í heiminum. Talið er að hundruð manna á Íslandi séu með sykursýki án þess að hafa hugmynd […]

Eyjablóð um aldir fram

Rás atburða skilaði mér í sæti á lista Miðflokksíns í Suðurkjördæmi og þar með var ég kominn í framboð í Vestmannaeyjum. Mér rennur blóðið til skyldunnar í orðsins fyllstu merkingu. Svo ég geri lítillega grein fyrir tengslum mínum við Eyjarnar leyfi ég mér geta þess að foreldrar mínir Ísleifur Pálsson og Ágústa Jóhannsdóttir voru bæði […]

Fyrstu ferðir dagsins í Landeyjahöfn

her_naer-3.jpg

Herjólfur siglir til Landeyjahafnar a.m.k. fyrstu  tvær ferðir dagsins. Brottför frá Eyjum: 07:00 og 09:30.  Landeyjahöfn brottför:  08:15 og 10:45, segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Hvað varðar siglingar eftir hádegi verður gefin út tilkynning um kl 11:00. Á þessum árstíma er alltaf hætta á færslu milli hafna og því ekki æskilegt að skilja eftir […]

Þingmannsefnin fengu skýr skilaboð frá Eyjamönnum

Í kvöld fór fram framboðsfundur í Höllinni. Að fundinum stóðu Vestmannaeyjabær, Eyjafréttir og Tígull. Í pallborði voru fulltrúar allra framboða sem bjóða fram í Suðurkjördæmi. Á annað hundruð Eyjamenn mættu á fundinn og var spurningum beint til frambjóðenda frá skipuleggjendum fundarins og úr sal.  Eftirfarandi ályktun var samþykkt samhljóða. Ályktun Fundarmenn gera þá lágmarkskröfu til […]

Bæði lið töpuðu

Eyja 3L2A7580

Bæði kvenna- og karlalið ÍBV töpuðu leikjum sínum í kvöld. Stelpurnar gegn Val á útivelli og strákarnir á heimavelli gegn Fram. Loka­töl­ur hjá stelpunum voru 29-21. Staðan í leikhléi var 16-8. Hjá ÍBV skoraði Birna Berg Har­alds­dótt­ir sjö mörk og Sunna Jóns­dótt­ir gerði fimm mörk. Val­ur er með fullt hús stiga á toppn­um en ÍBV […]

Birgitta Karen kennir kransagerð fyrir jólin

Birgitta Karen Guðjónsdóttir, deildarstjóri Blómavals hefur starfað sem blómaskreytir í 29 ár. Áhugann segir hún hafi kviknað þegar hún var 14 ára gömul, en þá sótti hún um starf á Garðyrkjustöð sem var einnig blóma- og gjafavöruverslun og hét Garðshorn. ,,Þarna byrjaði þetta allt saman” segir Birgitta, þarna byrjaði hún á því að selja sumarblóm, […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.