Starfslokin breyttust á augabragði

Peninga

Stærsti sexfaldi pottur sögunnar gaf vel af sér um þarsíðustu helgi en alls voru um 18 þúsund manns sem fengu vinning, þar af voru sjö með bónusvinninginn og 15 voru með annan vinning í Jóker. Tveir ofurheppnir spilarar voru svo með allar tölurnar réttar og hlaut hvor um 57 milljónir í sinn hlut. Þetta kemur […]

Feta dægurlagasögu heimsins

ludr

Lúðrasveit Vestmannaeyja mun halda sína árlegu hausttónleika í Hvítasunnukirkjunni, laugardaginn 9.nóvember nk. kl.16.00. Löng hefð er fyrir þessum tónleikum Lúðrasveitarinnar að hausti og eru þeir jafnan stærstu tónleikarnir hvert ár. Þetta árið þá hefur Lúðrasveitin ákveðið að feta dægurlagasögu heimsins og taka bæði gömul og önnur minna gömul lög og er óhætt að fullyrða að […]

Ný ábreiða frá Glacier Guys

Dukararnir 2

Þeir Hannes Gústafsson, Friðrik Már Sigurðsson og Theodór Sigurbjörnsson halda áfram að skemmta landanum með frábærum ábreiðum, sem  þeir kalla „föstudagsfiðringinn.“ Í þetta sinn er það hittari frá Helga Björns sem varð fyrir valinu. Þeir þremenningar – sem kalla sig “Glacier Guys” – láta ekki nægja að skemmta okkur með góðri tónlist því einnig safna […]

Kallar á spurningar um tilgang nefndarinnar

radhustrod_ráðhús_merki_cr

Vestmannaeyjabæ barst á dögunum bréf frá eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga með ábendingu um að skuldahlutfall sveitarfélagsins í A-hluta sé 5% yfir viðmiðum sem sjóðurinn setur sér sjálfur. Um er að ræða staðlað bréf þar sem ekki er tekið tillit til þess að það er lífeyrisskuuldbinding sveitarfélags sem kallar fram þetta skuldahlutfall þar sem sveitarfélagið er […]

Íhuga næstu skref eftir makríldóm

vsv_2016-6.jpg

Landsréttur dæmdi í gær ríkið til að greiða Vinnslustöðinni og Hugin ehf. skaðabætur vegna tjóns sem félögin urðu fyrir vegna ólögmætra skerðinga við úthlutun makrílkvóta á árunum 2011-2018.  Hæstiréttur hafði með dómum á árinu 2018 fallist á kröfur fyrirtækjanna um viðurkenningu á bótaskyldu vegna þessara lögbrota, en nú var tekist á um fjárhæð skaðabóta. Vinnslu­stöðinni […]

Póley fagnaði 3 ára afmæli

Gjafavöruverslunin Póley fagnaði þriggja ára afmæli sínu í gær, 7. nóvember. Boðið var upp á léttar veitingar, afslætti og happadrætti. Sara Sjöfn Grettisdóttir eigandi verslunarinnar opnaði Póley árið 2021 og tók verslunin miklum breytingum á þeim tímapunkti. Við ræddum aðeins við Söru og fengum að heyra hvernig síðustu ár hafa gengið síðan hún opnaði Póley […]

Samgöngur milli lands og Eyja eiga að vera forgangsmál

Helga Holmfridur Sams (1000 X 667 Px) (20)

Á dögunum var kynning á niðurstöðum starfshóps um fýsileika jarðganga til Vestmannaeyja. Skýrsla hópsins gefur til kynna að tilefni sé til frekari rannsókna á jarðlögum við Vestamannayjar með jarðgangnagerð í huga. Þetta eru afar góðar fréttir enda bættar samgöngur milli lands og Eyja verið baráttumál ótal lærðra og leikna síðustu áratugi. Nú hyllir í áhugaverðan […]

„Förum út þegar vindur gengur niður”

bergur_vestmannaey_0523

Ísfisktogarinn Bergur VE kom til Neskaupstaðar sl. nótt með 65 tonna afla. Jón Valgeirsson skipstjóri segir að veður hafi verið gott í túrnum þar til í blárestina. „Aflinn er mest ýsa og þorskur og hann fékkst allur á Tangaflakinu. Það var komið leiðindaveður í gær og á að vera verra í dag samkvæmt spá. Við […]

Baráttudagur gegn einelti

Baráttudagur gegn einelti fer fram á landsvísu þann 8. nóvember. Markmiðið með deginum er að efna til umræðu og fræðslu gegn einelti og leita leiða til jákvæðari samskipta. Skólar og leikskólar, ásamt landsmönnum öllum hvattir til að gefa sér tíma og reyna að finna leiðir að jákvæðara samfélagi fyrir alla. Grunnskóli Vestmannaeyja mun taka þátt […]

Vetraraðstaða knattspyrnunnar – gervigras á Hásteinsvöll

Hásteinsvöllur Mynd Nr. 1

Bæjaryfirvöld í Vestmannaeyjum tóku þá ákvörðun í lok árs 2023 að gervigras yrði sett á Hásteinsvöll. Þó svo ekki sé fullur einhugur um þá ákvörðun innan ÍBV íþróttafélags þá þarf að vinna með þá niðurstöðu svo hún skili sem mestum ávinningi fyrir iðkendur knattspyrnu hér í Eyjum.  Þær skoðanir sem voru uppi áttu það sameiginlegt […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.