Herjólfur siglir til Þorlákshafnar

24 DSC 4724

Herjólfur siglir fyrri ferð dagsins til Þorlákshafnar. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00. Brottför frá Þorlákshöfn kl. 10:45, segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Ferðir kl. 08:15, 09:30, 12:00, 13:15, 14:30, 15:45 hafa verið felldar niður. Hvað varðar siglingar fyrir seinnipartinn í dag, verður gefin út tilkynning fyrir kl. 15:00. Á þessum árstíma er alltaf hætta […]

Bikarleiknum frestað

Eyja_3L2A1547

Vegna veðurs hefur leik HK og ÍBV í Poweraid bikar kvenna sem fram átti að í kvöld verið frestað. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Handknattleikssambandinu. Þar segir jafnframt að nýr leiktími sé á morgun, miðvikudaginn 6.nóvember kl.18.00.   ÍBV mætir HK í bikarnum – Eyjafréttir (meira…)

Auglýsa forvalsútboð á vatnslögn

eyjar-vatnsleidsla.jpg

Vestmannaeyjabær birtir í dag á heimasíðu sinni tilkynningu þar sem auglýst er forvalsútboð á vatnslögn. Fram kemur að bæjaryfirvöld áformi að kaupa nýja 12,5 km neysluvatnsleiðslu til sjávar frá suðurströnd Íslands til Vestmannaeyja. Kaupandi (Vestmannaeyjabær) óskar eftir verðtilboði í hönnun og framleiðslu á neysluvatnsleiðslu á hafi úti. Forvalsútboðsgögn og nánari upplýsingar má sjá hér. Aðeins […]

27 fjölmiðlaveitur fá rekstrarstuðning

Eyjafrettir

Alls bárust 30 umsóknir um rekstrarstuðning til einkarekinna fjölmiðla og samtals var sótt um rekstrarstuðning að fjárhæð 936,8 milljónir kr. Þremur umsóknum var synjað þar sem þær uppfylltu ekki öll skilyrði fyrir rekstrarstuðningi skv. lögum um fjölmiðla. Þetta kemur fram í tilkynningu sem birt er á vef fjölmiðlanefndar. Í lögum um fjölmiðla kemur fram að […]

Ófært í Landeyjahöfn

Herjólfur_2023_ÓPF_DSC_1763

Næstu tvær ferðir Herjólfs, frá Vestmannaeyjum kl. 12:00 og 14:30 og frá Landeyjahöfn kl. 13:15 og 15:45 falla niður vegna aðstæðna í Landeyjahöfn. Farþegar sem áttu bókað í þessar ferðir koma til með að fá símtal frá fulltrúum Herjólfs til þess að færa bókun sína. Tilkynning verður gefin út kl. 15:00 í dag  vegna siglinga […]

Margt sem heillar og gerir þetta skemmtilegt

Rustan forstöðumaður fiskeldis – Snemma boðið að vera með – Byrjaði 16 ára í fiskeldi – Stórt skref fyrir fjölskylduna „Ég hitti Halla og Lárus í Póllandi árið 2021. Þeir sögðu mér frá áætlunum þeirra um að byggja upp landeldi á laxi í Vestmannaeyjum og hver staðan var. Eftir það fylgdist ég aðeins með. Ekki síst […]

Býður upp á nýja leið til að skoða Eldfell

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja tók nýverið fyrir skipulagsbreytingar vegna minnisvarða á Eldfelli í tilefni af 50 ára gosloka-afmæli. Lögð var fram tillaga á vinnslustigi að breyttu aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015-2035 ásamt umhverfismati áætlunar, greinargerð og uppdrætti vegna nýrrar deiliskipulagstillögu og umhverfismat áætlana. Heildarstefna skipulagsáætlananna er sú sama en gögnin hafa þó tekið einhverjum breytingum vegna breytinga […]

ÍBV mætir HK í bikarnum

Eyja 3L2A2868

Tveir leikir fara fram í 16-liða úrslitum Powerade bikar kvenna í kvöld. Í fyrri leik kvöldsins tekur HK á móti ÍBV í Kórnum. ÍBV í fimmta sæti Olísdeildar kvenna en HK leikur í Grill 66 deildinni og er þar í öðru sæti. Flautað verður til leiks klukkan 18.00 í Kórnum. Leikir dagsins: Dagur Tími Leikur […]

ÍBV fær markaskorara frá Leikni

Omar Sowe Mynd Ibvsport

Knattspyrnumaðurinn Omar Sowe hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV. Hann kemur til liðs við félagið frá Leikni Reykjavík þar sem hann hefur leikið síðustu tvö tímabil. Í tilkynningu frá knattspyrnudeild ÍBV segir að Omar sé 24 ára framherji frá Gambíu. Hann skoraði 25 deildarmörk í 41 leik fyrir Leikni á tveimur síðustu leiktíðum. […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.