Frumsýningin gekk vel

Leikritið Dýrin í Hálsaskógi var frumsýnt á dögunum hjá Leikfélagi Vestmannaeyja. Frumsýningin gekk mjög vel að sögn Ingveldar Theodórsdóttur, ein af stjórnendum leikfélagsins. ,,Allir stóðu sig frábærlega, Agnes Emma leikstjóri vann gott starf með öllum og gaman er að fá svona ungan leikstjóra til starfa hjá okkur”. Þrír voru gerðir að heiðursmeðlimum leikfélagsins, það voru þær Drífa Þöll […]
Unnur Rán leiðir Sósíalista í Suðurkjördæmi

Félagsfundur Sósíalistaflokksins samþykkti í gærkvöld oddvita listans í Suðurkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar. Oddviti listans er Unnur Rán Reynisdóttir, hársnyrtir og hársnyrtikennari. Þá var listinn fyrir Suðurkjördæmi einnig samþykktur í heild sinni, segir í tilkynningu frá flokknum. Unnur Rán er fjögurra barna móðir, búsett í Reykjanesbæ en uppalin á Flúðum í Hrunamannahrepp. Unnur Rán vinnur á […]
Laxey – Fjárfesting upp á sextíu milljarða

Lárus stjórnarformaður – Ein stærsta framkvæmd á Íslandi án aðkomu hins opinbera -Framleiðsluverðmæti á ári um 30 milljarðar – Samfélagið, bæjarstjórn, hugarfar bæjarbúa og reynsla af sjávarútvegi hjálpar mikið „Lagt var upp með áætlun fyrir tveimur árum síðan og hún hefur gengið eftir. Hún hljóðaði upp á að byggja upp seiðaeldisstöð, taka hrogn inn í […]
Ávinningur af jarðgöngum sé mikill

Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra tók í dag við skýrslu starfshóps sem var falið að kanna fýsileika jarðganga milli lands og Vestmannaeyja. Starfshópurinn kynnti skýrsluna á opnum kynningarfundi í ráðuneytinu fyrr í dag. Starfshópurinn kemst að þeirri niðurstöðu í skýrslunni að ávinningur af jarðgöngum sé mikill, ekki síst vegna mikils tímasparnaðar vegfarenda og aukinnar umferðar ferðamanna. […]
Jarðgöng: Leggja til þrepaskipta rannsókn

Starfshópur um könnun á fýsileika jarðgangna milli lands og Vestmannaeyja kynnti í dag skýrslu sína fyrir Sigurði Inga Jóhannssyni innviðaráðherra á opnum kynningarfundi. Starfshópurinn leggur til að framkvæmd verði þrepaskipt rannsókn á svæðinu. Í hverju þrepi bætist við þekkingu á jarðlögunum og þannig má varpa ljósi á fýsileika jarðgangaverkefnisins. Við undirbúning jarðgangaverkefna eru jafnan fleiri […]
Áratugastökk frá Ottó yfir á Sigurbjörgu

Þorfinnur yfirvélstjóri – Margt að læra Það er margs að gæta hjá vélstjórunum á Sigurbjörgu, mikið að læra og kynnast á nýju skipi. Vélar, dælur, rör upp um alla veggi og annar búnaður. Öll aðstaða til fyrirmyndar. Rætt er við vélstjórann, Þorfinn Hjaltason í vaktherberginu þar sem vel fer um okkur. Hávaði ekki mikill. Þorfinnur […]
Jarðgöng til Eyja – streymi

Starfshópur um könnun á fýsileika jarðgangna milli lands og Vestmannaeyja kynnir skýrslu sína fyrir Sigurði Inga Jóhannssyni innviðaráðherra á opnum kynningarfundi í ráðuneytinu í dag kl. 13. Skýrslan verður að því loknu formlega afhent ráðherra, segir í tilkynningu frá innviðaráðuneytinu. Kynningarfundinum er streymt á vef Stjórnarráðsins, en sjá má útsendinguna hér að neðan. Hlutverk starfshópsins […]
Ræddu stöðu hafna, framkvæmdir, vöktun og orkuskipti

Lúðvík Geirsson, hafnarstjóri Hafnarfjarðarhafnar, var endurkjörinn formaður Hafnasambands Íslands sem lauk á Akureyri sl. föstudag. Alls sóttu þingið ríflega 100 fulltrúar frá höfnum víðs vegar um landið. Fjölmörg fræðsluerindi voru flutt og sköpuðust góðar umræður m.a. um stöðu hafnanna, framkvæmdir, vöktun og orkuskipti í höfnum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Þingið […]
Öll hreyfiúrræði fyrir 60 ára og eldri á einum stað

Vestmannaeyjabær tekur þátt í samstarfsverkefni sem er hluti af aðgerðaráætlun verkefnisins “Gott að eldast”. Í tilkynningu á vef Vestmannaeyjabæjar segir að þetta sé samstarfsverkefni verkefnastjóra frá félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu, Landssambandi eldri borgara, íþrótta- og ólympíusambandi Íslands, embætti landlæknis og Þróunarmiðstöðvar íslenskrar heilsugæslu. Ætlunin er að birta upplýsingar um framboð hreyfiúrræða á landsvísu fyrir 60 ára […]
Afþakkaði fjórða sætið

„Ég hef afþakkað fjórða sæti á lista í Suðurkjördæmi hjá Miðflokknum.” segir í tilkynningu frá Guðna Hjörleifssyni sem hafði áður gefið út að hann gæfi kost á sér í 2. eða 3. sæti á lista flokksins. „Stefnan var sett á annað til þriðja sætið, sem gekk því miður ekki eftir og því hef ég ákveðið […]