Eyjafólkið – Helena Hekla og Viggó hlutu Fréttabikarinn

Fréttabikarinn var veittur á dögunum á lokahófi knattspyrnu ÍBV. Bikarinn hljóta þeir leikmenn meistaraflokks karla og kvenna sem þykja efnilegastir ár hvert. Í ár voru það þau Helena Hekla Hlynsdóttir og Viggó Valgeirsson sem hrepptu Fréttabikarinn. Við fengum að spyrja þau nokkurra spurninga. Helena Hekla: Byrjaði að æfa um 6 ára gömul Fjölskylda: Mamma mín […]

Gular viðvaranir gefnar út

Gul Vidv 241024

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gular viðvaranir vegna veðurs á Suðurlandi, Faxaflóa, Breiðafirði og á Miðhálendinu. Á Suðurlandi tekur viðvörunin glildi  á morgun, 25 okt. kl. 06:00 – 10:00. Í viðvörunarorðuym segir: Suðaustan 13-20 m/s, hvassast vestantil, t.d. í Grindavík, með vindvhiðum að 30 m/s þar. ATH. Lílkur á snjókomua eða slyddu á Hellisheiði og […]

Framboðslisti VG í Suðurkjördæmi

5 Efstu Sudur Vg 2024 Vg Is

Framboðslisti VG í Suðurkjördæmi var samþykktur í gærkvöldi á kjördæmisráðsfundi VG í Suðurkjördæmi. Hólmfríður Jennýar Árnadóttir, ritari Vinstri grænna, leiðir framboðslista flokksins í kjördæminu í komandi Alþingiskosningum. Hólmfríður er leik- og grunnskólakennari og starfar sem leikskólastjóri í Reykjanesbæ. Hún situr í stjórn Isavia, stjórn Leigufélagsins Bríetar og Eignasjóðs Reykjanesbæjar auk þess að sitja í stjórnum […]

Fjölmenni í ljósagöngu á Eldfell

„Fyrsta en jafnframt ekki síðasta ljósagangan var farin í kvöld uppá Eldfell og hátt í 100 manns mættu. Stjórn Krabbavarnar þakkar öllum þeim sem tóku þátt í göngunni fyrir að mæta og sýna hluttekningu. Takk elsku Vestmannaeyingar fyrir allan þann hlýhug sem þið berið til félagsins og til þeirra sem sækja stuðning til félagsins,“ segir Kristín […]

Glassriver – Fyrstu tökudagarnir í Eyjum gengið vel

Tæplega 30 manna hópur á vegum kvikmyndafyrirtækisins Glassriver er nú statt hér í Eyjum, og verður næstu þrjár vikurnar við tökur á nýjum þáttum sem sýndir verða í Sjónvarpi Símans. Að sögn Dadda Bjarna tökustaðarstjóra hafa fyrstu dagarnir í Eyjum gengið vel. ,,Ekkert mál vinur er svarið sem við fáum við nánast öllum okkar fyrirspurnum […]

Allir í bleiku

DSC 2387 Cr

Bleiki dagurinn er í dag.  Fram kemur í tilkynningu frá Krabbameinsfélaginu að á Bleika deginum séu allir hvattir til að vera bleik – fyrir okkur öll, bera slaufuna, klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendur þeirra finni stuðning okkar og samstöðu. Létu sitt […]

M.is er opið öllum! ..eða opinn öllum?

MSkissur0209 2

Menningar- og viðskiptaráðuneytið og Árnastofnun kynna nýjasta skriffærið í pennaveskjum landsmanna: íslenskuvefinn m.is sem er nú opinn öllum eftir fyrsta fasa þróunar. M.is er sérsniðinn að þörfum yngra fólks og þeirra sem eru að læra íslensku sem annað tungumál. Markmið hans er að gera orðabækur og upplýsingar um íslenska tungu aðgengilegri og þá sérstaklega með […]

Bleiki dagurinn

Bleiki dagurinn er í dag, 23. október. Landsmenn eru hvattir til að klæðast bleiku til að vekja athygli á krabbameini kvenna. Dagurinn er haldin ár hvert í október og er orðinn mikilvægur þáttur í samfélaginu, ekki bara til þess að vekja athygli á krabbameini kvenna heldur einnig til þess að allar konur sem greinst hafa […]

Þorlákur ráðinn þjálfari ÍBV

Laki Undirritun Ibvsp

Knattspyrnuþjálfarinn Þorlákur Árnason hefur tekið við sem þjálfari meistaraflokks karla hjá ÍBV. Þorlákur er 55 ára gamall og mjög reyndur í faginu en hann hefur þjálfað úti um allan heim síðustu ár. Í tilkynningu frá knattspyrnudeild ÍBV segir að Þorlákur skrifi undir þriggja ára samning við knattspyrnudeildina. Hann tekur við af Hermanni Hreiðarssyni sem skilaði […]

Dömukvöld ÍBV verður haldið í Golfskálanum

462565664 556477126741216 3387494556977870428 N

Hið árlega dömukvöld ÍBV kvenna í handboltanum verður haldið 8. nóvember nk. í Golfskálanum. Veislustjóri kvöldsins er Mollý úr Iceguys og eru konur hvattar til að mæta í gallafötum, eða ,,denim on denim” í anda hljómsveitarinnar. Húsið opnar kl. 19:00 og hefst borðhald kl. 19:30. Mikil stemming hefur myndast á þessum kvöldum og verður kvöldið í ár vonandi engin undantekning. Dagskrá kvöldsins verður fjölbreytt og skemmtileg og […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.