Sögusetrið 1627 í Einarsstofu – seinni hluti

Um helgina sem leið bauð Sögusetrið 1627 í Vestmannaeyjum upp á dagskrá í Einarsstofu sem tengist Tyrkjaráninu. Nú sýnum við seinni hluta myndbands frá dagskránni en fyrri hlutinn birtist í gær. Upptakan er frá Halldóri B. Halldórssyni. (meira…)
Ánægðir með breytingarnar

Gullberg VE stoppaði stutt við í Eyjum eftir viðhaldsstopp í Slippnum á Akureyri. Leiðin lá beint á makrílmiðin. Halldór Alfreðsson, er með skipið í túrnum, en hann leysir Jón Atla Gunnarsson skipstjóra af. Halldór er einungis 27 ára gamall. Rætt er við Halldór á heimasíðu Vinnslustöðvarinnar. Þar segir hann veiðina vera búna að vera trega. […]
Sögusetrið 1627 í Einarsstofu – fyrri hluti

Um síðustu helgi bauð Sögusetrið 1627 í Vestmannaeyjum upp á dagskrá sem tengist Tyrkjaráninu 1627. Sjá má sjá upptöku Halldórs B. Halldórssonar frá fyrri hluta síðari dagsins hér að neðan. Einnig má sjá myndir frá dagskránni í Einarsstofu hér að neðan. (meira…)
Fleiri laxahrogn til Laxeyjar

Laxey tilkynnti um það í byrjun vikunnar að tekið hafi verið á móti þriðja laxahrognaskammtinum hjá fyrirtækinu. Fram kemur á veffréttasíðu Laxeyjar að fyrirtækinu hafi í þetta sinn borist skammtur frá Benchmark Gentics upp á 900 þúsund hrogn. Það sé 75 prósent af heildarframleiðslugetu stöðvarinnar. Þar segir jafnframt að í seiðastöðinni séu núna lífmassi í […]
Það eina sem kom til greina

Ólafur Ágúst Einarsson skipstjóri á Heimaey VE 1 hefur verið til sjós frá unga aldri og í raun aldrei annan starfa haft en sjómennsku síðan hann lauk almennri skólaskyldu fyrir 47 árum síðan. Það er ekki á honum að heyra að hann sé farinn að leggja drög að starfslokum. Það er því ærin ástæða að […]
Loka fyrir umsóknir á tjaldlóðum í fyrramálið

Lokað verður fyrir umsóknir klukkan 10:00 miðvikudaginn 24. júlí til að sækja sér lóð fyrir hvítu tjöldin í Herjólfsdal. Sækja þarf um lóð á dalurinn.is, skrá sig þar inn með netfangi og lykilorði og fylla út upplýsingar sem beðið er um. Mikilvægt er að allir reitir séu fylltir út svo að umsókn sé gild. Nauðsynlegt […]
Á lífstíðarskútunni með Óskari á Frá

Tryggvi Sigurðsson er eins innmúraður Vestmannaeyingur og hægt er að hugsa sér, þó mamman sé úr Reykjavík. Borinn og barnfæddur Eyjamaður og leit þennan heim 21. janúar 1957. Mamman Ágústa Erla Andrésdóttir og pabbinn Sigurður Tryggvason, sonur Tryggva Gunnarssonar, Labba. „Ég fékk strax meðbyr sem vélstjóri fyrir að vera barnabarn Labba á Horninu. Upphaflega ætlaði […]
Niðurgreiddar máltíðir hafi áhrif á skólastarf

Samþykkt var á fundi bæjarstjórnar fyrr í mánuðinum að boðið verði upp á gjaldfrjálsar skólamáltíðir grunnskólabarna frá hausti. Meðal erinda á fundi fræðsluráðs Vestmannaeyja í vikunni sem leið voru gjaldfrjálsar skólamáltíðir, og fór framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs fór yfir stöðu mála. Í máli hans kom fram að í dag eru nánast öll börn í 1. […]
Framundan er 3000 km leiðangur

Grein þessi er úr 11. tbl. Eyjafrétta. Núna eru Vestmannaeyjar miðstöð umfangsmikilla rannsókna í hafinu suður af Eyjum. Notaðir eru tveir fjarstýrðir kafbátar hlaðnir hátæknibúnaði sem taka margskonar sýni úr sjónum og greina þau um leið. Sá fyrri var sjósettur á laugardaginn og sá seinni á þriðjudaginn. Héðan halda þeir til Færeyja til móts við […]
Umdeilanleg örlög vörumerkisins Icelandic

Hólmasker ehf. í Hafnarfirði, dótturfélag Vinnslustöðvarinnar, selur handflakaða ýsu í stórum stíl á austurströnd Bandaríkjanna. Ýsan er að stórum hluta veidd af VSV-skipum. Kaupandi ferskra og frystra ýsuflakanna vestra er kanadíska matvælafyrirtækið High Liner Foods, stærsti seljandi tilbúinna, frosinna sjávarrétta til stórmarkaða og þjónustufyrirtækja í veitingarekstri í Bandaríkjunum Þessi viðskiptatengsl sköpuðust í samskiptum High Liner […]