Listaverk úr Barbie og Legókubbum

Berglind Sigmarsdóttir, myndlistakona og eigandi veitingastaðarins GOTT, er ein þeirra listamanna sem verða með sýningu yfir Goslokin. Sýningin ber nafnið Leikfangalist – Toy Art, en til sýnis og sölu verða verk gerð úr hinum ýmsu leikföngum. Einnig verða til sölu eftirprent af myndunum. Myndirnar eru teknar af Kristbjörgu Sigurjónsdóttur og eru prentaðar á 180 gr. […]
Mæta Valsmönnum í dag

Í dag fara fram þrír leikir í Bestu-deild karla. ÍBV fær Val í heimsókn á Hásteinsvöll, en sem stendur eru Valsmenn í öðru sæti deildarinnar með 26 stig og ÍBV í því ellefta og næst neðsta með 10 stig. Leikir dagsins í Bestu-deild karla: 14:00 ÍBV-Valur (Hásteinsvöllur) 17:00 KR-KA (Meistaravellir) 19:15 Víkingur R.-Stjarnan (Víkingsvöllur) (meira…)
ÍBV sektað vegna ummæla formanns

Á fundi aga- og úrskurðarnefndar Knattspyrnusambands Íslands sl. 23. júní var ákveðið að sekta ÍBV um hundrað þúsund krónur vegna opinberra ummæla Daníels Geirs Moritz, formann knattspyrnudeildar ÍBV. Í greinargerð Klöru Bjartmarz, framkvæmdastjóra KSÍ, sem tekin var fyrir kemur fram að málið varði ósæmileg opinber ummæli og myndskeið sem birt voru af hálfu formannsins. Hafi […]
Leggja til sjálfstæða sjúkrastofnun í Eyjum

Meðal erinda á fundi bæjarstjórnar í gær voru heilbrigðismálin, en eins og fram hefur komið opinberlega hafa bæjaryfirvöld í Vestmannaeyjum vaxandi áhyggjur af umgjörð og þjónustustigi á Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU) í Vestmannaeyjum. Stofnunin rekur sjúkradeild, heilsugæslu og hjúkrunarheimili í Vestmannaeyjum og fram kemur í fundargerð að reynslan hefur sýnt fram á mikla annmarka á því […]
Viljayfirlýsing um kyndilborun undirrituð í Vestmannaeyjum

Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, og Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, skrifuðu í dag undir viljayfirlýsingu við bandaríska fyrirtækið EarthGrid um möguleika á notkun svokallaðrar kyndilborunar við fjölbreytt verkefni á Íslandi. Meðal þeirra verkefna sem talin eru upp í viljayfirlýsingunni eru jarðgöng fyrir umferð og lagnagöng fyrir vatnsveitur og rafveitur. Mikil framþróun er fyrirsjáanleg […]
Árna verður lengi minnst

Ekki man ég árið en það var í janúar og undirritaður á leið á þorrablót á Seyðisfirði með mömmu. Hafði farið nokkrum sinnum og alltaf jafn gaman að líta æskustöðvarnar og hitta gamla vini og skólafélaga. Eins og stundum áður voru samgöngumál Eyjanna í umræðunni. Árni Johnsen boðaði til blaðamannafundar á Grand hóteli í Reykjavík […]
Árni Johnsen minning

Það brýtur á Breka og ödudalirnir dýpka áður en brimklóin skellur á Urðirnar og sjávarlöðrið þeytist undan austanáttinni yfir byggðina á Heimaey. Þar drekkur ungviðið í sig saltan sjóinn sem flýtur um í blóði æðakerfis þeirra. Það gerir Eyjamenn öðruvísi en aðra, náttúran er þeim í brjóst borin. Þeir verða ekki allir jafn mikil náttúrubörn […]
Herra Hnetusmjör, Vinir, Vors og Blóma og Prettyboitjokko í dalnum

Það fjölgar enn í hópi listmanna í Herjólfsdal þar má fyrstan nefna Patri!k sem er búinn að slá eftirminnilega í gegn á árinu og fyrsti smellur hans „Prettyboitjokko“ er eitt mest spilaða lag ársins. Hann fylgdi partý smellinum eftir með öðrum eins sumar-smellum eins og HITIII á klúbbnum, ALLAR STELPURNAR, Gugguvaktin og Búinn að gleyma […]
Sigurjón skipstjóri á Þórunni Sveinsdóttur fagnar 26 ára starfsafmæli

Það á einkar vel við að birta spjall við Sigurjón Viðarsson, skipstjóra á Þórunni Sveinsdóttur VE, einmitt í dag því liðin eru nákvæmlega 26 ár frá því kappinn fór fyrst á sjó, þá tólf ára skólapjakkur. Þetta gerðist með öðrum orðum 23. júní 1997. Hann er sonur hjónanna Viðars Sigurjónssonar og Eyglóar Elíasdóttur, barnabarn Sigurjóns […]
Minning: Árni Johnsen

Það brýtur á Breka og ödudalirnir dýpka áður en brimklóin skellur á Urðirnar og sjávarlöðrið þeytist undan austanáttinni yfir byggðina á Heimaey. Þar drekkur ungviðið í sig saltan sjóinn sem flýtur um í blóði æðakerfis þeirra. Það gerir Eyjamenn öðruvísi en aðra, náttúran er þeim í blóð borin. Þeir verða ekki allir jafn mikil náttúrubörn […]